Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 147
VI.
HÆSTARÉ'TTARDÓMAR.
þab er ásetníngur vor, einsog vér höfum getib í
bobshréíi voru, aö skíra stuttlega frá málum þeim, sem
gengið hafa til hæstaréttar frá Islandi, síðan Klaust-
urpo'sturinn hætti. Dómur sá, sem hann hefir seinastan,
er frá 25. Októb. 1824, um dulsmál úr Barðastrandar
sýslu, (Klausturp. 1825, hls. 94), en árið 1825 voru
engin íslenzk mál dæmd við hæstarétt.
Hæstaréttar-árið 1826 voru 4 mál frá Islandi dæmd í
hæstarétti;
;
1. Hib svo nefnda Asgrímsmál, höfTíað gegn
t
Asgrími presti Vigfússyni á Laugarbrekku, fyrir ymsar
yfirsjónir í embættisfærslu hans, o. s. frv. Var málso'kn í
heraoi hafin eptir skipun Geirs biskups Vídalíns, dagsettri
26. Marts 1822, en settur sýslumaður Sigurður Guð.
laugsson hafbi áður kært málib fyrir biskupi, þó var
enum ákærða aldrei sýnd kvörtun þessi meban hann var
*
á Islandi, til þess honum gæfist færi á að segja upp
álit sitt um hana. það helzta er presti var gefib að sök
í málinu var það: a) a ð fátækur maður nokkurr, Magnús
Jónsson af> nafni, hefði eptir undirlagi prests verib grafinn
10»