Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 148
ux
HÆSTARETTAnHOlUATt.
i snjófcinn fyrir ulan kirkjugarb, án jtess a& jörðu værí á
hann kastab. En hinn ákæríá barjtab fyrir sig, ab sér hefíii
þótt ísjárvert aö jarba hinn framlibna, og hafi Hellna
menn seinast grafib hann ni&ur vib garb, jm' mönnum
hafi ætíb stabib stuggur af honum, bæbi lífs og libnum.
b) ab Bjarni nokkurr þorleifsson hafi verib grafinn í
Knarar kirkju garbi, meb tregbu og o'vibkunnanlegum
líksaung, og ab ekki bafi verib yfir honum lesin jtau orb,
er kirkjusiba bókin fyrir inælir. Er svo til getib, abjtetta
muni ltafa komib til af Jtví, ab presti hafi verib illa til
Bjarna, er hann ábur í bréfi hafbi um hann sagt, ab hann
gjörbi hvorki gubi, fátækum, né sóknarkirkju sinni né presti
skil í nokkurn hauda niáta. c) ab hinn ákærbi hafi látib
leiknienn jarba ena daubu og sýngja yfir jteint, en hafi
ekki sjálfur kastab jörb á Jiá, en stunduni eptirá varpab
jörb, eba jafnvel á stundum snjó, á leibib. d) ab prest-
ur hafi ntörgum sinnum undanfellt ab jarba dáin börn,
eba frestab því án löggyldra ástæbna. e) aö hann hafi
verib ófáanlegur til ab skíra 2 börn í Knarar sókn.
f) ab hann, jtótt vebur væri gott, og hann væri ekki
hindrabur svo sannab yrbi, hafi ekki kontib er hann var
sóttur til ab jijónusta mann í Knarar sókn, og ab hann
hafi ekki viljaö vitja sjúkra þá er hans var leitab. g) ab
hann ojit og laungum timum saman hafi látib hjá líba
ab halda gubsjijónustu í Knarar sókn, án þess ab sanna
ab harm væri hindraöur, og h) ab hann með hinum og
öbrum vibbáruni, og án nægra ástæbna, hafi neitab ab
veita mönnum kvöldmáltibar sakrainentib.
Hinn ákærbi hafbi þegar ábur, meb biskupsréttar
(Synódah) rlómi 12 Júlí 1794, verib dænidur af hempu
og kalli fyrir yfirsjónir í embætti sínu, og hafbi þarab-