Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 149
H .ESTAHKTrAIUIOMAn.
J 4Í>
auki, ámelan hann var hcmpulaus*), veriö svo ab orBi
kve&iÖ um hann, í prófastsrettardo'mi 19(la Júlí 1802: „að
hann væri o'sannmáll mabur”.
Auk þessa hafbi prestur í allri hegírnn sinni breytt
þanrúg vio sóknarfólk sitt, ab virbast mátti ósæmanda
fyrir rnann andlegrar stéttar, og hvern þann er sibabur er.
þannig hafbi hann t. a. m. sagt um barn nokkurt, er
hann átti ab skíra, ab þab liti út til ab vera efni i mann-
drápara, og ab djöfullinn mætti skíra börn fyrir abra
eins þræla (þ. e. einsog sóknarfólkib).
/
I biskupsréttinum sátu þeir Bjarni jþorsteinsson’
amtmabur í Vesturamtinu, er þá var í stiptaintmanns
stab, og Geir biskup Vídalín, en auk þeirra prófastarnir
Steingrimur Jónsson, Torfi Jónsson og Jakob Arnason,
og var þar, sarakvæmt Kristinrétti Arna biskups frá
1275, 2brum kap., Kristjáns IV. kirkjutilskipnn frál607,
loda þætti, kirkjusiba-reglugjörbarinnar IX. kap.} N.
L. 2—10—1 og konúngsbréfum 18. Decbr. 1751 og 8.
Marts 1754, og öbrum lagareglum, 22. Aug. 1823 þannig
dæmt rétt ab vera:
„Prófastsréttardómurinn á óraskabur ab standa. I
málsfærslulaun til svaramanns síns viö biskupsréttinn,
prófasts og dómkirkjuprests Herra Arna Helgasonar, á
fyrrum prestur Asgrímur Vigfússon ab gjalda 20 rbd.
í silfri, og til sóknara málsins réttvísinnar vegria, Cand.
juris M. Stephensens, 15 rbd. í silfri, ásamt öbrum
kostnabi, er ab lögum leibir af sókn máls þessa fyrir
biskupsréttinum, eptir ákvörðun stiptsyfirvaldanna.
•) Meí komínglegu leyfisliréli 18. Maí 1804 var lionuin apltir veilt
presltign, ng lmnn apltir setlur inu í kall þaðf er hanu h»(fi
ád'iir þjo'nað'.