Ný félagsrit - 01.01.1844, Qupperneq 150
150
H.ESTARETTARDO!W\H.
4
)
Hið ídæmda ber að greiða áður 8 vikur sé liibrr-
ar frá löglegri dómsbirtíngu, undir abför að lögum-”
Með prófastsréttarddmi þeim, er uppkvebinn var «
málinu að Laugarbrekku í Snæfellsness sýslu þann_7.
Oct. 1822, af Strí&s-Cancellísekretéra J. J. Bonnesen
og prófasti Gri'mi Pálssyni, ásamt prestunnm Jóni Hjalta-
lín og Páli Guðmundssyni, var þannig dæmt rétt að vera* *):
„Sá ákærbi, presturinn til Laugarbrekku-, Knarar
og Lóns-safnaba innan Snæfellsness sýslu, Asgrímur
Vigfússon, skal hafa forbrotib sitt prestakall, embætti
og allan geistlegan verðugleika; allan af þessari sök
orðsakaðan, og hér eptir orðsakandi, kostnað, á sá
ákærði að betala, þarámeöal salarium til þess af amtinu
skikkaoa aktors, 50 rbd. silfurs, og til stefnuvottanna
7 rbd. nefndarverðs. — Allur annarr kostnaöur við-
komcnda bctalist eptir inngefnum reikníngum, eptir
háyfirvaldanna frekari ákvörðun, móti endurgjaldi af
þeim ákærða, undir aðför eptir lögum.”
Eptir að máli þessu var fyrir prestsins hönd skotið
til hæstaréttar af málafærsluinanni Höegh-Guldberg**),
lagði réttur þessi 17. dag Marts mánaðar 1826 svofelld-
an dóm á málið:
„Sók n ar p re s tu r i n n til Lau ga rbrekku,
/
Knarar- og Lóns safnaba, Herra Asgrímur
Vigfússon, á af grund vallarlausum ákærum
Dómsályklun. þessi er oráTrétt eins og hún heíir verið" upp kved’-
in á íslenzku, en ekki snúin dr dunsku ; þannig eru einnig
allar aðrar dómsályktanir frá herad*sréttuin og landsyíirrétti, og
*ýna þær hversu lagamál vort er orð'iá’.
Guldberg ávann sér meéT málsfærslu sinni í þessu ináli því-
líkan orð’slír bæð’i í Daninörku og á lslandi, ad* hann var upp
frá því optastnær öúruinegin í íslenzkum málum er komu fyrir
hæstarétl.