Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 152
H.ESTAIIETT AUDOM AR.
1í>2
Og hugbi hann þar mundi alll fólk i fasta svefni, tók
hann þa&an kistil nokkurn, er stó& vi& rúin ekkjunnar
Gubrúnar þorsteinsdóttur, og hann vissi peníngar voru
í. Kistilinn haf&i hann á hrott raeS sér me& öllu sera í
honum var, en þar voru rúrair 50 rbd. ,' peníngum og
nokkrir a&rir raunir, er til peninga voru metandi.
Landsytirrétturinn áleit hinn ákær&a sekan cptir til-
skipun 24. Marts 17S6, samanbr. tilskipun 20 Febr. 1789
§ 4, og dæradi j>ví 19. Dec. 1825 þannig rétt a& vera;
„Undirréttardómurinn standi, a& því Ieiti hann
átalinn er, fullu gyldi. Af fángans eigura borgist
til yfirréttar-falsmannanna tiltekin salaria, nefnilega
til landfógeta Thorgrimsens (imra rbd. silfurs, og til
Stud. juris Th. Thorgrimsens fjórir rbd. silfurs. Dóm-
inum ber a& fullnægja eptir yfirvaldsins rá&stöfun.”
Iíjörn Au&unnarson Blöndahl, sýslumaSur, haf&i
a&ur, vi& aukarétt innan Húnavatns sýslu þann 22. Dct.
1825, í niálinu J>annig dæmt rétt a& vera;
„JonOlafsson skal kagstrýkjast og erfi&a æfilángt
J Kaupmannahafnar festingu; svo skal hann og borga
serhvern af þessari sök, dómsins fullnægjugjörö og hans
var&haidi löglega lei&andi kosfnab, og þaráme&al til
þess sökinni skikkaða actors 1 rbd. 48 sk., og de-
fensors 1 rbd. 32 sk., hvorutveggja ,' reiöu silfri, en
annann kostnað j eptir hluta&eigandi amtmanns úr-
skur&i. Sveinn Sveinsson á Strjúgstö&ura á fyrir rétt-
vi'sinnar ákærum ,' þessari sök öldúngis fr,' a& vera.
Dórainum bcr eptir yfirvaldsins rá&stöfun fullnægju
Hæstaréttardómur ,' málinu, uppkve&inn 25. Maí
1826, er svo Iátandi:
„La ndsy fi rréttarin s dón,ur á óraska&ur
a& sta n da”.