Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 154
H ÆSTARETTAIU)OM Alt.
i:;í
Sýslumabur Abel hafbi ábur, vií) aukarett í Vest*
raanneyja sýslu 25. Apr. 1825, í málinu þannig dæmt
rétt aí> vera:
„Fánginn Einar Snorrason á ab innsetjast í þræl-
do'm í Kaupinhafnar festíngu sína lífstít), li'ka betala
aí) sínum hlut allan af þessari action löglega leihandi
kostnah, hvarámebal fyrir kost sinn átta fiskvirbi dag
hvern, frá uppbyrjun síns varbhalds til endalyktar sakar-
innar. Bóndinn Eyvindur Jónsson á Brekkhúsum á
aí) sæta 27 vandarhöggum, og bctala ígjald meb 64
skild. n. v., líka aí) sinum hlut allan af sökinni löglega
leibandi kostnab. Einnig lúki þeir ákæréu hverrumsig
í salarium til actors 64 sk. og til defensors 48 sk.
í reibu silfri. þessu fullnægju aö veita innan 15
daga frá dómsins löglegri auglýsíng, undir abför ab
lögum.”
En 2ann Octbr. 1826 Iagbi hæstiréttur svolátanda dóm
á máliö:
„Einar Snorrason á af áburbi sækjanda í
þessu máli sýkn aí) vera. I tilliti til máls-
kostnabar á landsyfirréttarins dómur órask-
abur aí) standa.”
Eptir hæstaréttardóminum má svo virbast, ab hinn
ákærbi hafi hvorki verií) sekur í þjófnabi né neinum öbrum
glæp er hegníng mætti varba. En því aí) eins mun
hann hafa verib dæmdur i málskostnab, ab hann ab nokkru
leiti sjálfur hafbi borib ab sér böndin, einkum meb
skirslum þeim er hann gaf vib rannsókn málsins.
t
4. Mál höfbab gegn Gísla Olafssyni fyrir stórsak-
næman þjófnab. Hinn ákærbi var sannur ab sök um ab
hafa stolib tvævetrum grabúngi frá Jakob prófasti Arnasyni
í Gaulverjabæ í Arnes-sýslu, og veturgömlum saub frá