Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 158
H.ESTARETT AUDOM AU.
lo8
manni þeirra ákæríin 3 rbd. s. fyrirfram af jústits-
kassanum, mót endurgjaldi af eigum Jóns Kafnssonar
ab en Korts Jónssonar ab Do'minum ab full
nægja eptir rábstðfun yfirvaldsins meS lögskipuíium
hraba, og ídæmd gjöld aS lúka innan 8 vikna frá þessa
landsyfirréttardóms auglýsíngu. Undir aéför eptir
Iögum.“
MeS heratsdónii þeira, sem í Húnavatns sýslu var
lagbur á máliö 10 Aug. 1826, var þannig dæmt rétt
að vera:
,,Jón Rafnsson á Njálstö&um skal erfiSa 5 ár í
Kaupmannahafnar rasphúsi, samt borga sérhvern af
þessari sök lðglega leibandi kostnaí), ab tveimur þriðju
pörtum móti Kort Jóussyni, nú til heimilis á Nehri-
lækjardal, hverr frá réttvísinnar frekari ákærum í þess-
ari sök á frí aí> vera, cn horga einn þriðja part máls-
kostnaðarins. þeim í sökinni skikkuðu actor og de-
fensor hera hvorjum fyrir sig 1 rhd. silfurs í þeirra
ómakslaun, en allur annarr kostnabur lúkist eptir
hlutaðeigandi ámtmanns ályktun. Til bónda Arna
Jónssonar á Sneis horgi Jón Rafnsson þaraðauki 56
skild., og til hónda Jóns Guðniundssonar á Kúskerpi
2 rbd. 48 sk., fái hann ekki þeim síöarnefnda aptur
skilað á hans, meö öllu hennar afraki eptir tiltölu,
hvorttveggia þetta í nefndarveröi. Dóminum ber eptir
yfirvaldsins ráöstöfun fullnustu a& veita, og ídæmd
útlát lúkist innan 15 daga fráhans löglegri auglýsíngu,
undir aöför eptir Iögum.”
Hæstiréttur lagöi, þann 9 Maí 1827, svofelldan dóm
á niáliö :
„JóniRafnssyn i á aö refsa meö tvennuin
*
27 vandarhöggum. I tilliti til cndurgjalds