Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 159
HÆSTARETTARDOMAIt,
Vi9
og málskostnabar á landsyfirréttardomur-
inn o'raskaður aí) vera. I málsfærslulaun
til Jústitsráés Schachs fyrir hæstarétti
borgi hinn ákæréi 20ríkisbankdaliísilfri.”
Af þessum málalyktum má þab rába, ab hæstiréttur
hafi álitib enn ákærba sekan í þesskonar eignaráni, er
engin hegníng er beinlínis vib liigb ab lögum, og því dæmt
hann til refsíngar eptir málavöxtum, er réttinum ekki
mun hafa þótt nógar ástæbur fram komnar fyrir því, ab
enn ákærbi væri sekur í þjófnabi.
2. Mál höfbab gegn Bjarna Jónssyni, fyrir þjófnab
í þriðja sinni framinn. Hinn ákærbi var í máli þessu
grunabur um þrefaldan þjófnab, fyrst fyrir timbur, er hjá
honum fannst, en Pétur Jónsson sannabi að vera sína
eign, og heimilabi sér meb eibi; þarnæst fyrir stuld á
ferbakistli meb peníngum og mörgu öbru í, erBjörn þorláks-
son þóttist hafa mist á ferö, og aí> síbustu fyrir hlut-
deild í þjófnabi meb Gubmundi nokkrum Dagssyni, en
Guðmundur játti því, ab liann hefði stolið ymsum inun-
um frá Jóhanncsi (á Hofstabaseli), en bar jafnframt fyrir
að hann hefbi gjört það eptir ávísun Bjarna, og að
Bjarni í því skyni hafi fengiö helming aflans.
Skirslur ens ákæroa voru ab sönnu í mörgu ófull-
komnar og ósamhljóða, enda hafbi hann og eigi berlega
játt því, er á hann var boriB; en engu a«b síður áleit
yfirrétturinn nægar ástæbur til aB dæma hann sekan í
þjófnabi, og með því hann þegar ábur var dæmdur fyrir
þjófnað í fyrsta og öðru sinni framinn, var hann nú af
yfirréttinum dæmdur eptir 3 § í tilskipun 20. Febr. 1789.
Með landsyfirréttarins dómi, er upp var kveðinn
2, Oct. 1826, var í málinu'þannig dæmt rétt að vera: