Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 160
ÍGO
HÆSTARETTAHDOM Aft.
„I tilliti til Bjarna Jónssonar á undirréttarins
dómur, í þessu máli genginn, óraskabur aí> standa.
Guémundur Dagsson á aö straflast meö 4 ára erGíii í
Kaupmannahafnar rasphúsi. Bábir enir dómfelldu
eiga aí) lúka ígjöld Jiess er Jieir stoliS hafahvorr um sig,
aí> Jivi' leiti er á vantar, en einn fyrir báSa og báSir
fyrir einn allan af málinu löglega leibandi kostnab.
Sóknara málsins fyrir Iandsyfírrétti bera 4, en svara-
manni enna ákærbu 3 rbd. silfurs fyrirfram af Jdstits-
kassanum, móti endúrgjaldi af eigum hinna seku.”
Meí> dómi J)eim, cr uppkveðinn var í málinu innan
Skagatjarbar sýslu, 1 Júní 1826, var ])annig dæmt rétt
aí> vera:
„Bjarni Jónsson á Undhóli, 33 ára gamall, á ab
crfiia æfílángt í Kaupmannahafnar slaveríi, og borga
vantandi ígjald. Gubmundur Dagsson á Undhóli, 29
ára gamall, á at> erfioa í Kaupmannahafnar rasphúsi
í 4 ár og 6 mánu&i, og borga vantandi ígjald. Svo
skuiu og J)eir Bjarni borga allan af málinu löglega
leibandi kostnab , einn fyrir báíia og bábir fyrir einn.
Actoridæmist fyrir sjálfa raálfærsluna íallt 2 rbd. 80 sk.
silfurs, en defensor 48 sk. silfurs.”
Hæstaréttardómur í málinu, gengínn 31 Aug. 1827,
er svo látandi:
„Bjarni Jónsson á af frekari ákærum
sækjanda í þessu máli sýkn ab vera. 1 til-
liti til málskostnabar á la n d sy fi r rétt ari n s
dómur óraskabur aí> standa. I málsfærslu-
laun til má la fæ r s 1 um a nn s Blechin gbergs
fyrir hæstarétti borgi hinn ákærbi 10 rbd.
silfurs.”