Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 161
HÆSTAnETTAUDOMAR.
161
Hæstiréttur mun þannig hafa álitiö, ab kríngum-
slæðum málsins væri eigi þannveg háttab, aí> á þeim VTÖi
bygírnr áfellis do'mur, jafnvel þo' þær msetd vekja grun
um, ab hinn ákæréi væri valdur a& glæpum þeim er á hann
voru bornir.
3. Mál höf&a& gegn Gu&mundi Dagssyni fyrir þjófn-
a& í þti&ja sinni framinn. Hinn ákær&i haf&i játab,
a& þá er hann var vinnuma&ur aíi hálfu á Brimnesi, hafi
hann, a&faranótt hins 24. Octfer- 1820, farií) leynilega
þa&an til Oslands og Marbælis í Oslandshlíb, og brotizt
inn á Oslandi í skemmu , er lá skammt frá bæjarhúsum,
farib í læsta kistu sem þar sto'b, og stolið úr henni
ymislegu, svo og úr ólæstri skrínu, er 6to'í> þar í
skemmunni; en á Marbæli hafi hann stolib í sömu
fer&inni hvítri ullarskirtu, er hékk úti um nóttina. Hinir
stolnu munir voru metnir á 5 rbd. 16 sk. f>ýfií> fannst í
vörzlum vinnumanns nokkurs, sem Jo'n hét, Jónsson; faöf&u
eigendurnir þegar saknab þess á&ur þa& fannst og helgu&u
sér þa& sí&an.
þareb enn ákærbi þegar á&ur haRi dæmdur verií)
fyrir þjófnab í ö&ru sinni framinn, (sjá landsyfirréttar-
dóm í máli því er getiö var næst á undan), áleit lands-
yfirrétturinn, a& nú bæri a& dæma hann fyrir þjófnaS í
þri&ja sinni framinn til æfilángrar festíngar-þrælkunar,
samkvæmt tilskipun 20. Febr. 1789 §3, og átti þar í a&
vera falin Ijögra ára rasphús þrælkun sú, er hann meb
áburnefndum landsyfirréttardómi 2. Octb. 1828 var dæmdur
í, en ekki hafbi þolab.
Samkvæmt þessu Iagbi landsyfirrétturinn, 2. Apríl
1827, svo felldan dóm á málib:
„Fánginn Gubmundur Dagsson á Hofstaðaseli á
ab erfiba æfilángt í festi'ngu, sömuleibis borga allan
1]