Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 162
162
HÆSTAnKTTAIlDOM AR.
af niálinu löglega leibandi kostnab eptir undirréttaríns
dómi, og til landsylirréttarins, þaráme&al til sóknara
fyrir þessum rétti 4, en til sins svarnnianns hér 3 rbd.,
hvorttveggja í silfri; hverjir 7 rbd. s. lyrirfram lúkist
þeim af’ jústitskassanum , niót lögskijiii&u endurgjaldi.
Dóminum aí> fulliiiegja epiir rábstöfun yfirvaldsins, og
hið ídæiuda að útgreifca innan 8 vikna frá þessa lands-
yfirréttardóms löglegri auglýsíngu. Undir abfór eptir
lögum.”
Meb dómi þeim, er upp var kvebinn í málinu vib
aukarétt í Skagaíjar&ar sýslu 15 Febr. 1827, var þannig
dæmt rétt ab vera:
„Arrestantinn GuSmundur Dagsson á Hofstaéa-
seli á aí> erfiba í Kaupniannahafnar festingu si'na
lífstíb. Svo á hann og ab borga allan af málinu
löglega leibatidi kostnab, hvarámebal til actors einn
ri'kisbánkadal og til dcferisors sexti'u og Ijóra skild-
ínga, hvorttveggja í silfii. þab i'dæmda borgist innan
15 daga frá þessa dóms Iöglegri birti'ngu, og hinu
fullnægist undir abför eptir lögum.”
Hæstiréttur lagbi svo felldau do'm á málib 8. Octbr.
1827.
„Landsvfirréttarins do'mur á óraskab-
ur ab standa. í ni ál sfæ rs lu laun til niála-
færslumanris B I ec h i n gbe r gs vib hæstarétt
borgi hinn ákærbi 10 rbd. í silfri.”
4. Mál höfbab gegn Jóni Arnasyrii og Pétri Jóns-
syni. Var þeirn gefib ab sök, ab þeir hefbi látib kaupa
sig til þess ab brjóta upp 2 Ijárhús Péturs bónda Skúla-
sonar á næturþeli, og taka úr þeim fé hans; síban ill-
þyrmbu þeir fénu og drápu sumt, svo var þeim og kennt
um, ab þeir ab öbru leiti heföi haft í frammi illmennsku