Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 163
H SSTAUKTTAnnOM AR.
k;.-
og ofliclcli o. s. frv. — Kríng:mistæíuin málsins var
Jiannig variB: aíifarantítt h ns 13. Fehr. mánabarl826 voru
teknar úr tveim tjárhúsum á Ylri-Lángamjri 70 æT, er
Petur btíndi Skúlason á Gili haf&i látib þángab til ftíí)-
urs, á hey l>a& er hann átti þar. Nokkrar af kindum
þessum voru komnar Iieim í fjárhús aptur um morgiin-
inn eptir, en 30 lágu stúngnar til daubs og snúnar úr
hálsli&unum skammt frá bænum á hálu svelli, voru27 daut-
ar, en 3 enn lífs þáertoikbar aö, en dtíu skömmu siðar;
12 lifandi kindur sttííu uppi me&al hinna dau&u.
Fkki fyrri enn í August mánu&i næst á eptir játabi
Pétur Jóiissoii, vinnuma&ur á Botnastö&um, fyrir eiganda
fjárins, a& liann , ásamt Jtíni Arnasyni vinnumanni á
sama bæ, væri valdur ab verkinu, og ab vinnukona nokkur,
Sigríbur Sigl'úsdóttir, hefíii hjálpab þeim til ab komast
þángab sem verkib var unnib og heim þaban aptur, og
ab Eyjtílfur bóiuli Jónasson og bústvra hans Gubrún
Sigfúsdtíttir hefbi hvatt þá til ab vinna verk þetta, þau
voru því öll 5 saman ákærb af léttvísinnar hálfu, en
einúngis 3 hin fyrrnefndu játtu vepkinu, og ski'rbu frá, ab
þab hefbi verib tilgárigur sinn ab reka féb nibur eptir
Blöndu, til þess að drekkja því í vök, er var á ánni, cn
roeb því stormur og hálku hiudrutu tilraun þessa, ttíku
þeir þab til bragbs ab drepa svo mikib af fénu sem
þeir gæti, og tóku því hverja kind af annarriúr hópnum,
og stúngu ígegnum hálsinn eba í bógana, og sneru síban
út hálslibunum. þeir játubu einnig, ab þeir liefbi ásett
sér ab drepa sérhvern þann er mætti þeim á leibinni til
illvirkisins, einúngis ab undanteknum húsbónda sínum
Jónasi á Botnastöbum- Fyrir illvirki þetta dænidi lands-
yfirrétturinn sakamcnnina eptir álitum til 4 ára rasphús-
lt‘