Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 164
H ESTARF.TTAKDOM/tK.
Ifíí
«
þrælkunar, og rar meí) dómi þcim, er uppkvebinn var5. Febr.
1827, þannig dæmt rétt a?) vera:
r
„Fángarnir Jón Arnason og Pétur Jónsson straflf-
íst hvorr um sig íneb 4 ára rasphúss et'fiði. I öðru
standi héraðsdómurinn, ab því leiti þessum sakamönn-
um viðkemur, óraskaður hvað skaðagjöld og máls- samt
varðhaldskostnab (til þessa dags) snertir, þó svo, ab
sóknara þess við undirréttinn gjaldist ab þeirra leiti
tveir rhd., cn hverjiim þeirra svaramanni einn rbd. s.
Sóknara málsins fyrir landsyfirréttinum horgist 4 rbd.,
en verjanda 3 rhd. silfurs. Dóminum ab fullnægja
eptir yfirvaldsins rábstöfun, og ídæmd gjöld ab lúka
innanSvikna fráhans auglysingn. Undirabföreptirlögum.
Meb dómi þeim, er uppkvebinn var vib Húnavatns
sj'slu aukarétt 14. Nóvbr. 1826, var þannig dæmt rétt
ab vera:
„þeir ákærbu, Jón Arnason og Péfur Jónsson,
skulu kagstrýkjast og erfiba æfilángt í Kanpmannahafnar
festíngu. Sigríftur Sigfúsdóttir skal straflfast meb
fimtán vandarhagga refsínguj svo skulu þau, öll fyrir
eitt og eitt fyrir öll, borga í skaftabætur til bónda
Péturs Skúlasoriar 54 rbd. 66 sk. n. v. og sérhvern
af þessari sök löglega leibandi kostnab aft | pörtum.
Bóndi Eyjólfur Jónasson á fyrir réttvísinnar frekari
ákærum í þessari sök frí ab vera, en borga ^ part
málskostnabarins. Gubrún Sigfúsdóttir á fyrir actors
ákærum í þessari sök öldúngis frí ab vera. Actori
bera 5rbd, en defensorum hverjum fyrir sig 3 rbd., allt
í silfri, fyrir málsfærsluna, en annarr kostnabur borgist
eptir hlutabeigandi amtmanns úrskurbi. Loksins borgi
þeir Pétur Jónsson og Jón Árnason sérhvern af þeirra
varbbaldi fljótandi kostnab. Dóminum ber eptir yGr-