Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 166
H.ESTARKTTARDOMAK.
IGG
spurt eptir hestir.um hjá honum, en fengiS j.a£ svar a?
hann vissi ekkert um hann. Hinn ákærbi skírbi frá, ab
hesturinn heföi komib í vörzlur si'nar n.eb þvi' möti, ab
hann hefði komiö ofan af fjalli meb hestum si'num, og haf.
hann ekki getaö skilib hann frá þeim Jafnvel þd skírsla
þcssi bendti til þess, ab hesturinn eigi aÖ óheimilii hefbi
komib ,' vörzlur ens ákærba, og þd skírsla þessi hefbi
stubm'ng af því er fram var komib ,' máliuu, áleit lands-
yfirretturinn hann sekan ,' sto'rsaknæmum Jjjdfnabi epfir
opni, brefi 24. Marts 1786, og tilskipun 20. Febr. 1789
§ 4, og dæmdi hann jm' til húbstroku og æfilángrar fest-
mgar-þrælkunar. Var ddmur í málinu uppkvebinn 22.
Apr. 1628, og þaanig dæmt réft ab vera:
„Undirréttarins ddmur ,' þessu máli genginn á
óraskabur ab standa. Sdknara þess fyrir landsvfir-
rettmum hera fimm, eu verjanda fjdrir rbd. silfurs af
júslitskassanum, mdt endurgjaldi af eigum þess sak-
fcllda, eba hrökkvi þær eigi til, vib lögskipaba nib-
urjöfnun þess er á brestur á amtib. Ddroinum ab
fullnægja undir abför eptir Iögunt.”
Meb ddmi þeim, er uppkvebinn var í málinu vib
Kjosar- og Gullbr/ngu-sýslna aukarétt 15. Marts 1828,
var þannig dæmt rétt ab vera:
„Fánginn Gísli Jdnsson á ab kagstrykjast og erliba
festíngu æfilángt, samt borga til bdndans Bjarna
Emarssonar á Straumi skababætur 5 rbd. 67i sk. n.
í'. jíarhjá á hann aö sfanda allan af varðhaldi hans
og þessu niáli löglega leiöandi kostnab, þarámebal
salarium til aetors 1 rbd. 16 sk. og til defensors 80
& ■’ ,lvorttveSgjn i sillri. Do'minum ber fullnustu ab
veita epfir yfirvaldsins frekari rábstöfun, en ídæmd útlát