Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 168
VII
FRÉTTIR.
1
A (tunda dag ApríImánaSar þ. á. scndi konúngur s)jorrnar-
ráSunum, kansellii og rentukammeri, bréf, sem segir:
aí> þab sé vilji Hans, aö sérhverr sá*), serp vill verða
embættismabur á Islandi hébanaf, skuli vera svo fær í
íslenzkri túngu, aí) hann ab minnsta kosti skilji mál
manna, og geti mælt á þá túngu svo vel, ab alþýíia skilji
mál hans; fyrir þá sök býéur konúngur, aí> þeir sem
sækja um embætti þar á landi skuli láta fylgja bænar-
bréfum sínum áreibanlegau vitnisburb um, ab þeir
knnni islenzka túngu.
t
Eptir a?> bréf þetta var birt höfíu Islendíngar þeir,
sem hér voru í borginni af embættismanna ílokki og
stúdenta, fund meb sér, og kom þeim ásamt um, ab færa
konúngi þakklæti fyrir, reglu þá sem bréfib kvebur upp,
þareb aubsætt er ab þún mdjbi verba þjóberni voru og
móburmáli til mikillar verndar og styrktar, ef vér kunnum
ab gæta þess ab henni verbf haldib. þessir voru kosnir
til ab færa konúngi bréílegt þakklæti af vorri hendi;
etazráb Finnur Magnússon, doktor í heimspeki, prúfastur
sira Pétur Pétursson, doktor í guðfræbij og herntanna-
læknir Jún Hjaltalin, doktor í læknisfrsebi. Bréfib til
konúngs var þannig látanda:
„AHra mildasti Herra.
Meb reglu ])eirri sem Yí)ar Hátígn hefirtkveMð upp í
*) |>a»^ er aí skilja livorl inad'iir vill vera sli|itainlinad‘ur, ylir-
léllarflómaii, sy'slumad'ur, eá'a í liverju einkælli sein vera kann.