Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 169
FRETTln.
i(><J
bréli Yíar áttuuda dag þessa niánaéar: ab enginu skuli
geta orbib embættismaéur á Islandi nenia bann kunni
túngu þjóéarinnar, hefir hin mikla speki og göfuglyndi
YSar Ilátignar enn sem fyrr snortib þann streng í brjo'st-
um þegna ybar á Islandi, sem er hljómmestur allra.
Hvernig sem móti hefir blásið og hvernig sem á hefir
stabib hafa Islendíngar elskab af alhuga mál sitt og
þjóberni. þjói) vor hefir ætíö glögglega fundib meb sjáifri
sér, ab gubleg forsjá hefir falib hcnni á hendur ab varb-
veita hina dýrmætu andlegu aublegb fornaldar Norbur-
landa, og laungun sú og ósk hefir ætíb rikt í hjörtum
manna, og verib hátt upp kvebin af þjóbinni og beztu
fiutningsmönnum hennar, ab hin gamla hetjutúnga vor
fengi aptur öil réttindi sín, þá er menn sáu mörg hin
mikilvægustu þjóbmáiefni vera rædd og ritub, og jafnvel
lögskil mælt, á þá túrigu, sem flestum er ókunn og óskilj-
andi. Hátign Ybar hefir rudt veginn meb voldugri hendi.
Hátign Ybar hefir sprett þv í túnguhapti, sem lengi hefir
fjötrab hinar fegurstu hugsanir Íslendínga, og brotib
dýflissu þá er hulib hefir hina dvrmfctustu gersemi vora.
Frelsi túngunuar niun frelsa andann, og minníng Ybar
Uátignar mun verba blessub.
Gubleg forsjá hefir kjörib Ybar Hátign til ab rába
úr niiklu vandamáli: ab vernda ólík þjóberni, slétta
ójöfnur þær sem upp eru koninar, og vísa hverri þjób
til sætis í réttu rúmi. Enginn hefbi verib betur kjörinn
til slíks vanda. Djúpsæi Hátignar Ybar hefir glögglega
skilib þau hin miklu sannindi: ab þab cr ekki efni til
skilnabar, heldur niiklu fremur til sambands, og ab þab
veikir ekki, heldur treystir og festir vinátfu niillum þjóba
einsog milli einstakra manna, efhverjir kannast vib upp-
haileg réttindi annarra, og láta þab ásannast í orbi og