Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 171
FRETTIR.
171
Daginn eptir (17<la Apríl) færbu þeir konúngi bréfiö
sem til þess voru kjörnir, tók þann þeim blíölega og
svarabi þeim á þá leib: aí> hann heföi ávallt haft mætur
álslandi og á Islendíngum og túngu þeirra; væri sér þaö
kæit aö Islendíngar kynni aö meta þaö. Hann kvaö sér
jafnan hafa fundizt nauösyn á, aö sérhverrsá sem ætti
aö vera embættismaöur á Islandi kynni til hlýtar
túngu þjóöarinnar, en ekki kvaö hann þaö vera tilgáng
sinu aö sfýja meí> því Dönum frá öllum embættum á
í /
Islandi, (heldur enn Islendíngum í Danmörku), þegar þeir
hafa það til að bcra sem af þeim er heimtað.
í haust er var komu ln'ngaö frá Islandi 2800-2900
skippund af ull, en óselt var frá því í fyrra vor 500
skipp. þegar fyrstu skip komu frá Islandi voru seld
hérumbil 50 skipp. af enni beztu ull hvítri fyrir 72-76
rbd., og nokkru lakari fyrir 66-70 rbd., en vegna þess
menn væntu þá ullarfarma daglega, og af því en forna
ull frá árinu á undan var boðin fyrir 55 rbd., hættu allir
aí> kaupa þángabtil flestir ullarfarmar voru komnir; var
þá mest af allri ullinni selt fyrir nýjár og fékkst fyrir
ena beztu 62-64 rbd., 58 rbd. fyrir meðal-ull og 53-56
rbd. fyrir ena lökustu. Hérumbil 300 skipp. af hvítri
ull urðu eptir óseld um nýjár, voru þau sehl si'ban og
seldust nokkru betur enn hitt. Flekkótt ull heflr selzt
treglega fyrir 50-55 rbd. eptir gæbumj eru nú eptir hér-
umbil 100 skipp., senr ekki gánga út fyrir 50 rbdali skipp.
Orsökin til þess, að en hvíta ull hefir gengið betur út
enn í fyrra, er bæði það, að hún komst þegar í fyrstu í
lægra verð, og að kaupa varð af henni til Englands vegna
þess þar brugöust aðflutníngar frá Iíússlandi og Suðurhafs-
álfu. þvottur og meðferð á enni islenzku ull er þarað-