Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 172
172
FHKTTm.
auki nok' ru betri nú enn ábur, þo niikils sé enn
ábo'lavant; gjörir ill verkun á ullinni bæbi lantlsmönnum
skaba ng kaupmönnum einkanlrga mikib tjón, því vegna
þess verbur varla neitt af íslenzkri ull selt til Englands
né þýzkalands, heldur mest megnis til Sviþjóbar einnar,
en væri ullin betur verkub mundi hún verta útgengileg
bxbi á Englandi og viía annarsfabar. þab mundi eink- ■
um bæta stórum um fyrir ullinni ef en betri ull væri
skilin frá enni lakari þegar er féb er rúié, og síJan ekki
látin fara saman; þarnæst ab ullin sé vandlega þvegin,
og ab sibustu ab hún sé skófarlaus, ma ná skófinni
úr meb þvi, að verma ullina vel í heitum potti rétt
eptir ab hún er tekin af kindinni, og týna svo úr skóf-
ina, því eptir þvottinn verbur henni varla náb úr. þab
væri og vel reynanda ab taka ofanaf allri ull, því þab
er ekki óliklegt ab menn fengi svo ntiklu nteira fyrir
þelib.’ef þab væri vel Jrvegib, ab þab launabi fyrirhöfnina,
og togib mætli selja sériiagi eba hafa til ymislegra nota.
þab væri jafnvel betra enn ekkert ab taka úr ullinni það
tog sem gult er, því þegar þaö sést í ull erlendis,
er ullin talin ílekkótt og felld í verbi.
Af tólg fluttust híngað 2000 skippund , og var
scld fyrir 15—17 mörk iisipundib eptir gæbum. Um
sölu tólgar horfist ekki vel á, hæbi vegna þess að marg-
ir- eru teknir uppá ab brenna lömpum en ekki kertum,
og svo liins eigi síbur, ab islenzk tólg gengur ekki út á
Englandi, þar sem mest tólg er keypt, af því Islendíng-
ar vanda hana svo illa, ab hún er ætíb óhrein og þar-
abauki margopt þrá; þessi gallar spilla og opt fyrir
islenzkri tólg i Daumörku.
Af lvsi komu frá Islandi hérumbil 5800 tunnur, og
rann þab út; verb þess var þannig, ab hib bezta Ijósa