Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 173
FnF.TTiR.
I 77,
hnkatls-lýsi var keypt í haust fyrir 25 rhd. tunnan, siTian
fyrir29 —30 rlid., en nú er þa6 aptur falli?) í 26 27 rbd.
Lakara lysi, dreggjab, var selt fyrir 22, 23 og allt ab
26—28 vbd. Verbib var hæst í Nóvember, en lækkabi
síban, og eptirsóknin niínkabi. Selslýsi gengur 2 — 3
rbd. niinna enn hib Ijósa hákallslvsi. Hákallslysi mætti
liæta mikib á Islandi ef lifrin væri brædd öldúngis ný,
í stab þess að menn láta bana nú standa lengi og úldna,
því þeir halda hún bræbist lietur úldin, en í þessu er
engin hæfa: lifrin gefur jafnmikib lysi ný einsog úldin,
og miklti betra, því lýsi úr úldinrii lifur lyktar svo illa
ab enginn vil brenna því í lömpum í búsi sínu, en úr
ferskri lifur verbur þab lyktarlaust eins og bezta olía, ef
rett er meb farib. Ekki má heldur sjóba Ivsib svo lengi
ab þab verbi brúnt, því þá mínkar verb þess um 2—3
rbd. á hverri tunnu. — Af grænlenzku lýsi var óselt
í fyrra vor herumbil 3500 tunnur, og voru þær seldar
á uppbobsþíngi; var þar gefib 33— 33J rbd. fyrir tunn-
una af enu Ijósa, og 29-30 rbd. af enu brúna. Á upp-
bobsþingi í haust voru seldar 1200 tunnur af Ijósu og
2500 tunnur af brúnu , og gekk tunnan á 29-29^ rbd.
Lvsi sem danskir selveiba-menn höfbu aflab í norður-
höfunt var selt fyrir herumbil 27 rbd.; Suburbafslýsi
fyrir 24j-25j rbd. á uppboðsþíngi. Finnmerkur-lýsi
gekk á 22-27 rbd., og færeyskt lýsi á 26-29 rbd.; þar
var mikill afli í fyrra. Mestur hluti alls lýsisins var
seldur til útlanda.
Afhörbum fiski fluttust híngab 2200 skipp. eba
nieira, og var fiskurinn feitur og drjúgur í vigtina. Arin
fyrirfarandi heflr fiskur fallib nokkub í verði vegna nægt-
,ar; í ár hefir verb hans verib hvikult. Fyrst var gefib
fyrir hann 25-26 rbd., en síban féll bann smárasaman