Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 174
m
FRETTIR.
nifcur í 22 rbil. eba niinna, eptir gæíum. I haust var
keyptur einn farmur til Tríestar í Feneyjabotnum. —
Af saltfiski tluttust bíngaí) 4000 skipp., var fiskurinn
betri enn í hitt ib fyrra, og meira af hnakkak<lclum
fiski og vantllega verkuínim. Fyrir mebalfisk var borgab
fyrst 14§-15 rbd. skipp., en síban vóx aSso'kniri og
hækkahi ver6iS, svo mestur hluti fisksins var seldur fyrir
16.j-18 rbd. Bezti fiskur var alltaf í jöfnu gengi, og
gáfu menn 19-20 rbd., eta jafnvel 21 rbd. fyrir skipp.
Einn skipsfarmur, 700 skipp., fór liöban til Spánar, en
í vor er var voru seldir hér 3 skipsfarmar, og sendir
beint frá Islandi til Ali&jarbarhafs. Fwreyjafiskur var
ekki mikill, og hækka&i verb hans frá 16 rbd. 72 sk. til
26 rbd. frá því í Júní og til þess í Október.
Af dúni fluttust 5000 pund, og gekk liann epfir
gæbum frá 18-25inarka; ágætlega hreinsabur íslenzkur dún
hefir gengib hæst í 5 rbd. en grænlenzkur í 5 rbd. og 2 nik.
Skinn voru í lágu verbi í' fvrra, og var óselt af
selaskinnum frá árinu 1842: 20,000; í fyrra fluttust
hi'ngab 42,700 og nú cru dseld 14,700. — þau cru öll
frá Grænlandi, einsog kunnugt er. — A uppbobsþíngi í
fyrra vor gengu beztu niebalskinn á 371-40 skfldi'nga,
en í haust á 48-50 sk. Af hreindýraskinnum komu
híngab 14,700, og var verö þeirra mjög lágt í fyrra vor,
en hækkabi í haust, og gengu þá lægst 3 mk. 13 sk., og
hæst 13 mk. 12 sk. eptir gæbum. Skinnin voru nær því
11 seld til útlanda.
Af hvalskíbi fluttust híngab 15,800 pund, og
gekk hvert pund 63-65 sk. á uppboösþíngi.
Af tvinnabandssokkum fluttust hingab hér-
umbil 80,000 pör, en rúm 50,000 lágu óseld frá fyrra
ári. Breslau kaupinabur.keypti þab allt fyrir 19-21 sk.