Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 178
<78
inu til aí> sæma minníngu hans á þann hátt, sem helzt
hafSi verib ætlaíi og beinast liggur vib, þá urSu nokkrir
til a?) beitast fyrir málih og bera þaö upp vií> landa
vora hér í borginni og í grend vib hana, en allir hafa
gjört aí) því bezta róm, sem von var a?>, og heitiS fús-
lega tillögum. Síéan vorum vér íimm kosnir í nefnd,
til aí) sjá um, ab fyrirætlun þessi verði framkvæmd.
Sendum vér nú bréf þetta til Islands, svo að öllnm,
er vilja, veitist kostur á, að eiga þátt í með oss, ab
reisa minnisvarða eptir séra Tómas heitinn. En því að
vér kunnum veglyndi landsmanna, og oss uggir, að
mörgum muni þykja ckkert framlag betra, enn lítið eitt,
þá verðum vér ab bibja menn gæta hér ab mála-
vöxtum; því þab er meiri sómi fyrir hinn framlibna, ab
tala tilleggenda verði sem stærst, enn að hverr leggi seni
mest til; er og ]iab mála sannast,' ab lítið má, ef gott
vill, og svo ekki síbur, ab margar hendur vinna létt verk.
Eru tilmæli vor vib þá alla, sem auglvsíngarbréf þessi
verba send , að þeir veiti þeim góbfúslega vibtöku, gefi
sem flestum tækifæri til ab rita á þau nafn sitt og tillag,
og scndi síban ab hausti komanda bæbi brélin og tillögin
annabhvort hra. cand. juris Kristjáni Kristjánssyni í
Reykjavík eba einhverjum í tölu sjálfra vor. Er þá
svo til ætlab um minnisvarbann, ab hann verbi telgdur og
klappabur ab vetri komanda, og sendur heim ab vordögum
1845. Verbi nokkub afgángs af kostnabinum, þá skal
því á einhvern hátt verba varib til sæmdar og minningar
vib séra Tómas. Svo skal og, þegar þar ab kemur,
verba samin skírsla um allt þetta efni og gjörb grein
fyrir hverjum peníngi, sem oss kann í hendur ab berast.
Kaupmannahöfn, 31. Marts 1844.
Konrá’b Gislason. G. Thorarensen.
Brynjálfwr Pjetursson. Gisli Marjnússon.
Jón Sigurbsson.
3