Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 184
184
ijárvfirzlunefiid vora: Cand. juris þorsteins Jónssonar og
stud. theol. Jóns Sigurftssonar.
Af því vér hölum í.hyggju, ef kostur verbur á, aö
láta mynd eins nafnfrægs Islendings fylgja
hverju ári rita þessara, bibjum nér alla \tá, sem
annaöhvort eiga sjálfir myndir slíkra manna, eöa vita til
þeirra i annarra cigu, aö láta oss vita þaö, e'basenda
oss niyndina til eptirgjöröar, og áhirgjumst vér aö myndin
skal ekki spillast í vorum meöförum. — jþeir menn,
sem vér tilnefniim einna fyrsta, (auk þeirra sem erlendis
hafa veriö e&a nú lifa) eru þessir: Jo'n biskup Arason
ogAri lögmaöur son hans, (en tvísvnt er aö nokkur mj'nd
sé til af þeim), Guöhrandur hiskup þorláksson, Arngrímur
ofticialis Jónsson á ftlelstaö, Brynjólfur hiskup Sveins-
son, Jón hiskup Vídalín, Piill lögmaður Vídalín, Jón pró-
fastur Haldórsson í Hitardal, Finnur biskupJónsson, Hann-
es biskup Finnsson, Eggert lögmaöur Olafsson, Skúli land-
fógeti Magnússon, Olafur Stephánsson stiptamtmafiur,
Bjarni Pálsson landlæknir, Hálfdan Einarsson skólameistari,
Stephán amtmaöur þórarinsson, IVIagnús sýsluniaöur Ket-
ilsson, Björn prófastur Haldórsson , Bogi bóndi Bene-
diktsson í Hrappsey, Geir biskup Vídalín, Sigurður Pét-
ursson sýslumaður, Magnús Stcjihensen, Bjarni riddari
Sigurftsson, lsleifur Einarsson, Jón sýslumaöur Espólín,
Bjarni amtmaöur Thorarensen og séra Tómas Sæmunds-
son. þaraöauki eru aörir íleiri, sem verdskulda aö minn-
íngu þeirra sé á lopt lialdiö, og óskum vér, aö allir þeir,
sem geta leiöbeint oss um þaö efni, vildi sýna oss þá
velvild aö gjöra þaö. þegar einhver mynd er tilbúin
erum vér fúsir til aö senda aptur nokkur exemplör henn-
ar meö frummyndinni, ef þcss veröur óskaö.
PRENTVILLUR.
Bls. 32, lín. 30: ákrurð'um les. ákvöríun.
—— 53, lin. 21 : s(1a3*ár 1. ætlad'ar.
— 76, lín. 8: vid' encla línunnar set:
— 85, lín. 99: J>á I. þar.
— 128, lín. 29: 1. fullkomlega.
“* 158, Hn. 20: ámtmanns 1. amlmanns.
— 174, lín* 27: 1. öll.