Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 36

Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 36
36 IM STJORINARDEILL1 ISLENDINGA VID DANI. bjuggust og undir sýslufundi, og á Sufcrlandi vóru haldnir stöku fundir. En nú var og ákvefeife a& halda alsherjar- fund á þíngvöllum, og boba menn þangab af öllu landi. þessi fundr var og haldinn 28—29. Júni.1) þangab kómu 180 manns úr nærfellt öllum kjördæmum landsins; til forseta var kosinn próf. Pótr Pétrsson, hinn alkunni kirkjusagnaritari Islands, og nú var þegar farib ab ræba um málefni Islands; var byrjab á ab lesa upp bænarskrár þær, er koniib höfbu til fundarins og síban vóru þær ræddar til undirbúníngs. Nú var ályktab, meb því ab alþíngi ætti ab búa undir til þjóöfundar þess er haldinn skyldi næsta ár, en ætti sjálft ekki ab ræba um stjórnarskipunarmáliÖ, aÖ senda enga bænarskrá um þab mál til þíngs. Ennfremr var ályktab aÖ setja nefnd til ab semja álit'um, hvort falliö væri, ab bibja um aÖ reikníngar væri framlagbir um fjárhag landsins; en fjölda af bænarskrám er bárust til fundarins frá þórsnessfundi og Kollabúbafundi, sumar úr einstökum sýslum ebr frá einstökum mönnum, var minni gaumr geíinn. Hvortveggi nefndin saindi álit, og í hvorutveggja máli var ályktab ab senda bænarskrár til hins komanda alþíngis. AÖalatriÖi hinna eptiræsktu kosníng- arlaga til þjóöfundarins vóru og skírt tekin fram i bænar- skránni-): þíngmenn skyldi vera 48, og af þeim 42 þjóö- kjörnir; kjördæmi hin sömu og fyrr, en svo, ab hvert kjördæmi skyldi senda 1—3 þíngmenn eptir fólkstölu. kosníngar skyldu einfaldar, en bæbi kosníngarréttr og kjörgengi ab mestu óbundin. Vér sleppum hér ymsum atribum, um abferb kosnínganna, er minna kvab ab hjá þessum sem nú vóru greind, enda var þab eigi svo mjög *) Frá þíngvallafundinum er sagt í pjóbólfl 1849 bls. 74—76. *) Bænarskráin er prentub í TiÖ. frá alþ. 1849 bls. 119—22.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.