Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 148

Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 148
148 H.ESTARKTTARDOMAR. síria og abra, er spurfcu hana um þafc, enn þótt hún vissi ah hún var mei) barni, því hún iiaffji fundib þab kvika; hún útvegabi sér heldr eigi neina reifa handa barninu, en þess verbr þó ab geta, ab húsmóbir hennar hafbi litlu ábr alib barn, og gat hún því vænzt, ab húsmóbir sín mundi hjálpa sér um reifa. Mánudaginn fyrir jól um aptaninn kendi Ragnheibr jóbsóttar, hún háttabi þó um kveldib og sofnabi, en um nóttina fór hún á fætr, gekk út úr babstofu og inn í gömlu stofu, svo ab fólkib skyldi eigi heyra til sín hljóbin; í gömlu stofu tók hún dýnu úr vöggu og gekk meb hana til eldhúss, lagbist þar nibr á dýnuna og ól barnib. Hún stób upp jafnskjótt og hún gat, og í því slitnabi naflastrengrinn; hún tekr nú barnib, virtist henni þá, ab augu þess væri aptr og ab ekkert lífsmark væri meb því, þótt henni hefbi heyrzt, þab gefa lágt hljób af sér, þá er hún lá á dýnunni, sveipar hún nú svuntu sinni utan um hálsinn og höfubib á barninu, beygir þab síban saman og lagbi þab nibr í stokk og lét stokkinn fram í kistu sína; fannst barnib þar mánubi síbar stokkfrebib , því ab kistan stób frammi í kuldanum. Nú var barnib krufib, og sagbi læknir, ab þab væri full- burba og hefbi andab; barnib var því borib lifandi, en líkast þótti ab þab hefbi kafnab, af því ab svuntunni hafbi verib vafib svo fast um höfub þess, ebr þá af hinu, ab föt móburinnar ebr læri hennar liefbi lagzt ofan á vit barnsins þegar eptir fæbínguna, meban móbirin lá á dýnunni. Hin ákærba hefir játab, ab hún hafi sókt afvik- inn stab, þá er hún fann á sér, til þess ab eigi bæri á því ab hún hefbi fætt barn, ef þab kom andvana, en hún hefir jafnan stabib á því fastlega, ab hún héldi ab barnib væri dautt, þá er hún sveipabi þab inn í svuntuna. — Landsvfirréttrinn áleit, ab eptir öllum málavöxtum væri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.