Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Page 5

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Page 5
5 me& og i kyrhjunni ad J'ii vald yfir gjörvöUum innra manni vorurn, yfir skilningi vorum, tilfinningum og vilja. I. I kyrkjunni eigum yér hægra, enn annarstaðar, með að ná-réttum skilníngi águðsorði, af því að- alatryði kristinnar trúar eru {>ar svo jafnaðarlega og á svo margan hátt útþýdfl og brýnd fyrir oss. Einsog tilhagar hér í landi, er uppfræðíng barna að miklu leiti falin prestunum á hendur. En vegna þess gáfur andans eru margbreyttar, og staða barnanna ýmisleg, þá verður trúarbragða þekkíng þeirra misjöfn; sum verða vel að sér, sum miður, þó eru eingin svo vel að sér, að þau þurfi ekki alltaf að vaxa í þekkíngu guðsorða, og gjöra hana skýrari, Ijósari, áhrifameiri. En stöðu flestra er svo varið, að þegar þeir dragast á legg, þá gefa þeir sig við öðrum sýslunum og umsvifum lífsins, og fá þaðanaf litið tækifæri til að auka trúarbragða þekkíngu sína; hvergi er mönnum því nauðsýnlegra, enn hér, að sækja rækilega helgar tíðir, og kyrkjan er nærfelt sá einasti staður, er þeim gefst kostur á, að fá ljósara og greinilegra skynbragð á aðal- atryðum kristinnar trúar. Að sönnu liöfum vér bæði Jónsbók og Árnapostillu til að lesa í á helgum dögum, og í annari liverri þeirra eiga allir að lesa, sem ekkí ná til kyrkju, og eru það ágætar bækur, sín með hverju móti; en bæði er þaö, að þeim, sem með öllu vanrækja kyrkjugáungu af lítil- fjörlegum ástæðum, mun líka verða hætt við, þegar frammí sækir, að fella uiulan sunnudagalestra í heimahúsum, og líka er það því miður alltítt, að menn hugsa minna útí það, sem þeir heyra dag eptir dag, ogár eptir ár; þeii' lesa það einsog aðra þulu, og taka síðtir eptir því, enn liinu, sem er nýtt og

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.