Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Side 6

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Side 6
6 ferskt i eyrum þeirra einsog predikanin i kyrkjunni, sem alltaf skoðar trúarbrögðin frá nýu siónarmiði, fmnur nýtt samband hinna einstöku trúar atryða og lagar alltaf lieimfærslu [icirra og búníng sinn eptir ýmislegu sálar ástandi, og ýmislegri þekkingn til- heyrendanna, sem einginn |>ekkir betur enn sókn- arpresturinn, og sem húslestrabækurnar hafa ekki getað farið eins nákvæmlega eptir, eða haft eins tillit til, með því þær eru fleirum ætlaðar. Eða er það ekki sálum vorum eðlilegt, að þyrsta eptir greinilegri þekkíngu og áreyðanlegri vissu? að komast allaf betur og betur í skilníng um þýðíngu guðsorða? og hagnýta sér sérhvert tækifæri, sem býðst, til að lieyra það útlistað á nýan hátt, og af því fá sér tilefni til nýrra og nýrra hugleiðínga? og finni sálin ekkert til þessa þorsta, er það þá ekki vottur þess, að hennar ágætustu kraptar liggja í nokkurskonar dái? Hafi Lúther einga predikun heyrt svo einfaldlega, að hann bafi þó ekki eitthvað numið af henrii, þá má óhætt fullyrða, að á vorum dögum rnuni eingin predikun vera svo hégómleg, að alþýða hafi hennar ekki einhvernot, þegar henni er hlýðt með atliygli og eptirtekt, ekki til þess^ að fetta fingur útí-hana, heldur til hins, að fræðast af henni, og uppörfast til guðrækilegra hugleiðínga. En það er líka Iielg og háleit skylda okkar prest- anna, að' reyna til að halda kröptum sálarinnar og athygli safnaðarins vakandi, og þessvegna eigum vér að leitast við, ekki einúngis að vekja viðkvæm- ar tilfinníngar, heldur eihnig koma hugsunum vor- um svo greinilega og skilinerkilega fyrir, að skyn- semin geti livílst við þær; vér eigum að kosta kapps um að glæða og skýra þekkíngu á kristilegum sann- indum og jafnaðarlega breyta búníngi þeirra, öðrum til huggunar og leiðarvísis. En hver eru nú aðal-

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.