Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Page 21

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Page 21
21 í svefni, það þykjast allir sjá; vilji þeir láta kvenn- fólkið taka eptir vexti sinum, lima - og klæðaburði, sein nokkrir geta til, þá er það líklega annars hug- arí kyrkjunni, og eins gott færi á sliku utan kyrkju, fyrir óg eptir embætti; ætíð eru þetta sömu menn- irnir, helgi eptir helgi; því optar sem eg hugsa útí þetta, þess Qær finnst mér eg verða réttum rökuin, og sé á endanum eptir, að eg hefi eyðt, tíma til þess. Ekki er nú enn búið með það, sem glepur fyrir mér og söfnuðinum, meðan á embættisgjövð stendur; hér er, einsog víða annarstaðar við sjó, mikill hunda- fjöldi á hverjum bæ; þeim er ekki aptrað að elta á kyrkjustaðina, og eru stundum 3 og 4 með einum mauni; þó þeirn sé nú Iialdið utan kyrkju, seiu stundum veitir þó örðugt, þá eru þeir með áflog- umf gelti og spángóli allstaðar umhverfis hana; koma stundum á glugga og upp á þekju, og það liefir opt- ar enn einusinni borið við, að eg hefi örðið að þagna í miðju efni, þángaðtil mestu ólátunum hefir linnt. Til þessa er herfilegt að vita; það virðist ekki bæt- anda á hugsunarleysi og ósiðsemi sumra manna við kyrkjur, þó þeir léti hundana gista heima, en hversu guðræknir og siðsamir sem menn væri i kyrkjunni, þá yrði samt ætíð hið mesta hneixli að þessu, en þetta hneixli væri ekki, ef almennt væri liöfð nægi- lig virðíng fyrir embættisgjörðinni, þá mundi hverr og einn sjá um, að liunda sægur elti hann ekki, til að olla vanhelgun drottinsdagsins, glejija fyrir andlegum hugleiðíngum manna, og svívirða helga reiti. Enn verð eg að minnast á eitt, áðurenn eg slít þetta mál, er að sönnu ekki snertir siðsemi í kyrkjunum, en er samt óregla og hún skaðvænleg þeim sein fyrir verða, en það er vanhirðíng kyrkjufólks um hesta sína á messudögum; að því slepptu sem einstakir glóp-

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.