Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 27

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 27
27- ekki jyöra sér mikið far um að ígruiula {>að fremur. Jetta er því eftlilegra, sem það er æskunni eigin- legt, að mæða sig ekki til lengdar á umliugsun nokkurs hlutar. En þegar barnið á von á að verða spurt útúr þvi, sem það er að læra, þá sér það, að sér er ekki einhlýtt, þó það geti þulið það áfram viðstöðulítið, lieldur verður það' að liugsa útí efnið dálítið betur, hafa það um hönd með gætni og at- hygli, gæta að tilætlun og þýðingu þess, sem það lærir, og má eingu sleppa óaðgættu, ætlist það til, að kennaranum líki. Jað er augljósara enn svo, að rök þurfi til að leiða, að það er ekki einúngis nytsamlegt, heldur öldúngis ómissandi, að venja barnið sem fyrst á, að hafa þessa aðgætslsu og at- hygli á því, sem það lærir; það er bert liverjum heilvita nianni, að það sem einhverr sér eða heyrir, en. veitir ekki eptirtekt, getur ekki komið honum að nokkru haldi; það á hér Iieima einsog víðar: aö smekkurinn sá sem kemst í ker, keiminn lengi eptir ber. Eða livað kemur til, að svo margir fullorðnir hafa það um hönd, er þeir liöfðu kunnað frá blautu barnsbeini, skilníngs - og greind- ar-Iaust, skakkt og bjagað, nema það, að þeir vöndust á að þylja það án eptirtektar og umhugs- unar í æskunni, varð svo barnsvaninn tamur, þó ár- in færðust yfir þá, og það sem meira var, hann blindaöi svo augu þeirra, aö þeir sáu ekki, að það var rángt, fyrr enn aörir bendtu þeim til þess, jafn- vel þó það mætti vera öllum í augum uppi. Sama umhugsunar — og eptirtektarleysi, sem orðið er að ríkum vana, veldur því, að margir hafa ýmisleg orðatiltæki og málshætti, ekki einúngis í daglegu máli, lieldur og í ritum sínum, í annari þýðíirgu enn oröin benda til eða venjuleg er, og skemma með þvi málið' eíns þylja margir sömu bænina, sömu

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.