Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Side 31

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Side 31
31 færi og orfiatiltæki forelclrisins, er barnift elst npp við, verða því niiklu auðskilrlari enn orð annara, sem [>ví eru ókunnugri: það er cljörfúngarmeira við foreltlrið enn við nokkurn annan, og þorir því að láta það í ljósi við það, sem það þeigir yfir við aðra. Samræöur foreltlrisins og barnsins geta því oröið þeim mun irtnilegri, sem þau eru kunnugri hvort öðru, og unnast lieitar enn llestir aörir. Foreldrið getur lika í heimabúsum komið sér fyrir með að vekja máls á mörgu því við barnið, sem annar ut- anbæar getur ekki, og því eklvi heldur presturinn, og tekið sér tilefni af mörgu því, er við hefur bor- ið á æfi þeirra, og aðrir, ef tilvill, þekkja síður til. 5etta vil eg gjöra skilmerkilegra með einu dæmi. Barnið er að læra um Guðs forsjón (Tg viðliald allra skapaðra hluta, en móöirin er fátæk og hefur átt bágt, og barnið liefur, ef til vill, reynt það lika. 5>egar nú móöirin með hrærðum liuga og klökku yfirbragöi talar um þetta við barnið, og minnir það á eitthvert dæmið, er það þekkir til, þegar hún átti sem bágast, en sýnir því jafnframt livernig Guð liefur alið önn fyrir henni og því, allt til nálægrar stundar, leiðt þau frammúr öllum þeirra bágindum, og sent þeim hjálp og aðstoð þegar sem óvænlegast, áhorfðist, og það úr þeirri átt, er þau síst ætluðu. jþað má óbætt fullyrða, að einginn mun geta útmálað þetta með náttúrlegri mælsku enn móðirin, að minnsta kosti ekki þeirri, sem fái meir eða eins mikið á buga barnsins. Um þetta og út- úr því spinnur hún ýmislegar spurníngar, til að koma barninu sem betst í skilníng um það; og það er óyggjandi, að eingum mun takast að búa þær til viðkvæmari. Presturinn getur að visu gjört þær reglulegri og snotrari, en hjartnæmari fyrir barnið gjörir hann þær ekki, og þess er heldur ekki von,

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.