Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Qupperneq 33

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Qupperneq 33
á laiuli Iiafi af) eins verið fimmtúngar eða sjöttúngur manna ólæs, og hafi flestir þeirra verið börn og fá- ein gamalmenni, þegar hjá Frökkum, er hann [x> kallar ljós annara, var einginn lesandi í fiölbyggð- um þorpum. Og hverju er nú þetta að þakka nema því, að foreldrar og húsbændur hér í landi hafa sjálfir á hendi kennslu barna sinna, og með því við- lialda, einsog f}7rr var sagt, þekkíngu þeirri, er þeir fengu á æsku árunum? [iví [>ar rætist: að sá er aðra fræðir, sjálfur á þvi græðir (docendo discimus). jietta leiðir og af eðli hlutarins sjálfs. Fyrst og fremst er það auðsætt, að því, er menn optlega hafa um hönd, geta þeir síður gleymt og týnt niður, enn hinu, sem þeir ryfja aldrei upp fyrir sér, og líka getur ekki hjá því farið, að flestum með aldrinum vaxi skilníngur á því, er þeir bæði sjálfir fara með yðuglega, og heyra opt til annara; og þó gjörði það eins hjá foreldrinu og barninu enn meir til skiln- íngsaukans, leggði foreldrið stund á að spyrja barnið. Jað er auðvitað og liggur í augum uppi, að eigi nokkurt lag að vera á spurníngunum, og þærað vera til nokkurra nota, þá verður sá er spyr, að hafa nokkurnveginn ljóst yfirlit y fir það, er hann ætlar að spyrja útúr; liann verður ekki einúngis að kynna sér það sem betst h'ann getur, heldur og að liða það í sundur með sjálfum sér, svo liann fái svo glögga sjón sem honum er unnt á tilætlun þess, niðurröð- un og innbyrðis sambandi.' En við allt þetta ælist skilníngur lians og þekkíngin eykst mikið, og það er ekki einúngis á því einu, er hann spyr barnið úr, heldur jafnvel yfirhöfuð, því liann venst með því á að koma hugsunum sínum reglulega fyrir og bera þær greinilega framm. j?að verður og ennfrem- ur nauðsýnlegt, hverjum þeim kennara, sem ætlar að spyrja börnin útúr því, er þau læra, að líta sjálf- 3

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.