Fréttir frá Íslandi - 01.01.1872, Side 3

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1872, Side 3
r.ANDST.lÓUN. 3 amti í staðinn fyrir eitt sameinað amtsráð yfir öllu land- inu.Tími sá, er tilskipun þessi skal komast í gildi, er óá- kveðinn. 2, Tilskipun um bœjarstjórn í Reykjavík, dag- sett 20. april 1872. 3, Tiiskipun um póstmál á íslandi, dagsett 26. fe- brúar 1872. 4, Tilskipun um gjöld á brennivíni og öðrum áfengum drykkjum, dagsett 26. febrúar 1872. Al- þingi 1871 hafði lagt til, að gjaldið skyldi vera helmingi meira af óblönduðum spírítus en af brennivíni, en i til- skipun þessari er gjaldið gjört jafnt, þ. e. 8 skildingar af hverjum pott. Eigi hafði það heldur verið tekið til greina, er þingið bað um, að iögleiða eigi frumvarpið til tilskipunar- innar, fyr en alþingi hefði fengið löggjafarvald og sjálfs- forræði. 5, Tilskipun handa íslandi um s p í talagj al d af sjávarafla, dagsett 12. febrúar 1872. 6, Tilskipun um fiskiveiðarútlendra við ísland o. fl., dagsett 12. febrúar 1872. 7, Tilskipun fyrir ísland um síldar- og upsa- veiði með nót, dagsett 12. febrúar 1872. 8, Tilskipun um stofnun búnaðarskóla á ís- landi, dagsett 12. febrúar 1872. 9, Tilskipun handa íslandi um kennslu heyrn- ar- og málley si ngj a, dagsett 26. febrúar 1872. 10, Tilskipun um eptirlaun handa öðrum yfir- dómara og dómskrifara íhinum konunglega íslenzka landsyfirrj etti, Benedikt Sveins- syni, dagsett 27. janúar 1872. Þessi tilskipun er bin sama, sem gefin var út sem bráðabirgðatilskipun 1. apríl 1871, og síðan lögð sem frumvarp fyrir síðasta alþingi; þingið rjeð frá að gjöra frumvarpið að lögum, en nú kom það út óbreytt sem lög. Enn fremur komu þessar auglýsingar: 1, Auglýsing frá stjórnarforsetanum, dagsett 27. janúar 1872, er birtir á íslandi lög 11. febrúar 1871, um ríkisstjórn, þegar svo á stendur, að konungur ekki er orðinn fulltíða, 1*

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.