Fréttir frá Íslandi - 01.01.1872, Blaðsíða 7

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1872, Blaðsíða 7
LANDSTJÓIIN. 7 apríl 1872. Við árslok höfðu lagt inn í hann 165 tnenu, þar uf 56 börn, alls 7626 rd. 60 rd., með 631 innborgun. Frá sveitamálefnum, heilbrigðismálefnutn og kirkjumálefnum, er stuttlega var getið í fyrra árs frjeltum, er nú ekkert að segja, því að í þeim efnuin hefur næst- liðið ár ekkert það gjörzt, er getandi sje. Á embættasklpim hefur orðið nokkur brevting, og er hún á þessa leið : Landshöfðingjadoemi yfir fslandi var stofii- að með konungsúrskurði 4. maí, svo sem fyr er sagt, og var stiptamtmaður Hiirnar Finsen með öðrum úrskurði, 29. júni, skip- aður landshöfðingi frá 1. apríl 1873. Landshöfðingi skal hafa sömu tign, er stiptaintmaður hefur áður haft, hann skal og hafa 4000 rd. í laun árlega og þar að auki 1000 rd. til risuu- fjár og 1200 rd. til ritstofukostnaðar, og njóta enn fremur ýmsra hlunninda. — Sk ri f arae mb æ 11i við 1 a n ds h öfð ingj a- doemið var og slofnað með úrskurði 29. júní, og skyldi það einnig byrja 1. apríl 1873. Skrifari þessi skal hafa 800 rd. lauu 2 fyrstu árin, en síðan skulu laun hans aukast um 100 rd. á hverra tveggja ára fresti, þar til er þau eru orðin 1200rd. — Suðuramtið og vesturamtið á íslandi skal enn fremur leggja undir einn amtmann frá 1. apríl 1873, en þó skulu ömtiu vera tvö eptir sem áður. Amtmaðurinn skal vera búsettur í Reykjavík og taka þátt með biskupinum í þeim störfum, sem stiptsyfirvöldin hafa á höndum. Hann skal hafa 2400 rd. í lauu í fyrstu, en þau vaxa um 200 rd. fyrir hver 5 ár, þar til er þau eru orðin 3200 rd.; 300 rd. eru honum ætlaðir til ritstofukostnaðar. Með hinum sama úrskurði, 29. júní, er amtmaðurinn yfir vest- uramtinu, Bergur Thorberg, skipaður amtmaður yíir báðum örnt- unum einnig frá 1. apríl 1873. Hið nýstofnaða póstmeistaraembætti í lleykjavík var veitt 29. júlí Óla Finsen, póstskipsafgreiðara. Vestmannaeyjasýsla var veitt 19. febrúar Jóni Ásmundssyni Johnsen, kandídat í lögfrœði. — Suðurmúla- s ý s 1 a var veitt 29. júní hinum sama. — Vestmannaeyja- sýsla var aptur veitt 29. júní Aagaard, kandídat í lögfrœði. — í Barðastrandarsýslu var Gunnlaugur Blöndal enn þá settur sýslumaður.

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.