Fréttir frá Íslandi - 01.01.1878, Side 35

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1878, Side 35
MANNALÁT. 35 vetna þótti hann kouni frain til góðs, og íncira kvað að houum heima í hjeraði, en flestmn mönnum öðrmn hjer á landi, hon- um'samtíða. Fróðleiksinaður var hann mikill í mörgum grein- um, og hcfur hann ritað margt fróðlegt í blöð og tímarit. Eitt af því, sem liann lagði stund á, var læknisfræði. þ’ótti hann svo vel að sjer í þeirri grein, og svo tókusl honum vel lækn- ingar, að haun var uru tíma scttur til að gegna hjcraðslæknis- störfum. Hann var mjög ástsæll af hjeraðsbúum sínurn og öðrum, og vinsreldum hans og mannkostum var opt við brugðið. Annar merkisprestur andaðist í sama mánuði, nokkru fyr; en það var Símon Daníel Vormsson Beck, prestur á þing- völlum við Öxará. Hanti dó 8. nóvember, 04 ára gamall. Hann hafði verið prestur þar undir 40 ár, og um nokkur ár var hann einnig prófastur í Árnessýslu, Hann var eigi að- kvæðamaður eins mikill og sjera Sigurður Gunnarssou, en einnig sæmdarmaður og vel látinn, mjög samvizkusamur og skyldu- rækinn embættismaður, og í öllu hinu mesti reglumaður. — |>riðji presturinn, sem dó á þessu sama ári, var Ólafur |>or- valdsson (Böðvarssonar), prestur í Viðvík. Hann dó 14. jan- úar, 72 ára gamall. Hann var einnig í mörgu merkismaður, fjörmikiil og þrekmikill, og hinn mesti duguaðar- og starfsmaður. Hann var hagleiksmaður og vel að sjer um margt, rækti vel einbætti sitt og var vinsæll af mörgum. Fjórði presturinn var Magnús Hallgrímsson Thorlacíus, síðast prestur í Revnistaðarþingum. Hann dó 15. desember, 58 ára gamall. 3. júní dó Jón Auðunn Bjarnarson Blöndal, 53 ára. Hann var fyr meir prestur að Hofi á Skagastönd, en hætti við prestskap ungur, og varð síðar vcrzlunarstjóri áGrafarósi, en síðar kaupstjóri Skagfirðingafjelagsins og alþingismaður Skagfirðinga. Hann var prúðmenni, kjarkmaður, atgjörvismaður í mörgu og mikils virður. 20. jauúar dó 01 e Peter Möller, kaupmað- ur í Reykjavík, maður sjerlega fróður og vel menntaður. Hauii var 64 ára, er hann ljezt. 27. júní dó Chr. Jensen, verzl- unarstjóri á Oddeyri, maður vel að sjer og vel látinn. Hann var um fertugt. 22.júlí dó Friðfinnur J>orláksson, gull- smiður á Akureyri, 55 ára gamall, nafukenndur hagleiksmaður. í september dó Stefán Einarsson (frá Reynistað), stúdent

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.