Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1898, Page 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1898, Page 38
38 Það er raein mikið, að jafnvel hinir yngstu og beztu goð- fræðingar (mýtologar) hafa svo sleitulega greint í sundur heira- ildarritin, sem raun er á orðin. Hafa þeir þvi oft farið viltir vega og skemt frásögn sína og kemingar raeð því að blanda inn f þær óheimiluðum og tilbúnum lýsingum, er jafnvel koma í bága við það sem er eðlilegt og samkvæmt sögulegri vissu. Eg vona að þessar línur geti orðið dálítið leiðbeinandi við gröft í hofatóftum framvegis og meðferð sagnanna yflr höfuð. Það er ekki svo að skilia sem ég vilji ófyrirsynju draga úr gildi is- lenzku sagnanna. Eg virði þær tnikils, ekki síst ættasögurnar f»íslendingasogur«); en þær eru mismunandi að aldri og gæðum. og það er auðvitað, að saga, sem sett er saman á 12. öld eftir gömlum lifandi arfsögnum, heflr meira gildi en tilbúningur og innskot manna um 1300 og þar á eftir. Eg álít það til dæmis vera að vinna fyrir gíg að leita að »blótkeldum« á Islandi; þó má hafa þær í huganum við rann- sóknir tóftanna, en ekki láta leiðast i gönur af þeirri trú, að við hvert hof hafi verið þess konar gröf.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.