Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1898, Page 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1898, Page 40
40 gripurn, þó að reyndar nunnur létu ekki grafa gull og gersemar með sér. Steinhleðslan og það sem fanst i gröfinni ber vott utn, að hún er frá tíundu eða elleftu öld, að því er ráða má af leiðum þeim, er vér vitum með vissu að eru frá þeim tíma. Laxdæla segir til hvar Guðrún Osvifrsdóttir er grafin. Munnmæli og sögu- sögn kenna leiðið við hana. Gröfin er frá hennar tiraa og virð- ist samkvæmt þvi, sem fanst i henni, vera gröf kvennmanns. Þetta ber alt að sama brunni, Laxdæla, sögusögn seinni alda, grafarhleðslan og það, sem fanst í gröfinni. Hér eru því svo sterkar líkur, sem unt er að fá, til þess, að hinn mesti kvenn- skörungur á söguöldinni, Guðrún Osvífrsdóttir, sé grafln í þessu leiði. Eg skal geta þess, að við lögðum ait, sem var í gröfinni, í sömu fellingar og stellingar og það var, neraa nokkra muni, sem verða sendir forngripasafni Islands. Lundúnum, 20. október 1897. Jón Stefánsson.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.