Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Page 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Page 29
 Skýring* myndanná. Tafla I. Reykjasels-(=Brúar-)fundurinn. 1—3. Munir fundnir í dysinni. 3. Dysin frá norðri að sjá. 4. Dysin frá suðri að sjá. Tafla II. Reykjasels-(=Brúar-)fundurinn. 1—3. Munir lundnir í dysinni. Tafla III. Reykjasels- (=Brúar-) fundurinn og Kroppsfúndurinn. i-—7. Mannabein. Tafla IV. Kroppsfundurinn og Sturluflatarfundurinn. 1—3. Ymsir munir. 4. Dysin á Sturlufleti til að sjá. 5. Dysin sjálf: JJ járnmolar. P glertala. M mannsbein. H hrossbein. Tafla V. Miklaholtsfundurinn og Valþjófsstaðarfundurinn. 1. Ymsir munir fundnir í Miklaholti. Tafla VI. 2. Ymsir rnunir fundnir á Valþjófsstað. Hörgsdíihfundurinn. 1. (efsta) mynd: Grunnflötur, er sýnir alt, sem grafið var, merkt skástrikum. 2. mynd: Lóðréttur skurðflötur um endilanga rústina frá norðri til suðurs. 3. mynd: Grunnflötur, er sýnir það, sem fundist hefir af hörginum, merkt rneð skástrikum. Stafirnir tákna: ABCD ummál hörgsins að utanverðu. EFHG innri brúnir hlöðu- veggjanna. / vesuirendi grjótbálksins. K austurendi grjótbálksins. L ný- legt smiðjustæði. M mykjuhaugur. N—O gólf hörgsins, undir því lag af gulum sandi. I, II, III, IV og V steinar, sem vísað er til í skýrslunni

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.