Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 38
,8 kona hjá sjómönnum á Sverriseyri. Eftir því hefði útræðið á Sverriseyri átt að haldast framundir aldamótin 1700 Fyrir innan Sverriseyri og Munkasetur heitir nú Músarsund. Það hefir sjávargangur grafið og um leið jafnað yfir Munkasetur og Sverriseyri. Þá var uppsátrið flutt upp í hólma fiann, sem nú er næstur fyrir innan Músarsund og heitir Biíðci- klettur. Hann er allhár og grasi vaxinn. Sjást á honum tóftir eftir sjó- mannabúðir. Þar vottar og fyrir nausti, og hefir verið klappaður róðu- kross á stein, setn þar hefir, uð hví er virðist, staðið undir skipshæl i naustinu. Þá var hólminn landfastur. En svo brauzt sjór kringum hann og settu menn þá steina í sundið tii að stikla á. Eru þeir þar enn, og svo stórir, að margir hafa orðið að hjálpast að þvi, að koma þeim fyrir. A öðrum kletti, sem næstur er Búðakletti, höfðu sjómenn fiskigarða, til að þurka fiskinn á Hann lieitir Borgarklettur. Svo kom, að hann varð einnig umflotinn. Lagðist þá at útræði frá Búðakletti. Standa báðir klettarnir nú sem hóhnar og sjást fiskigarðarnir á Borgarkíetti. — Frá utanverðri Býjarskerseyri gengur rif til suðurs alt til Mársbúða (við Hvals- nes). Á öilu því rifi er brimgarður, en skiftist sundur \ið tvo sund Hólmssund og Másbúðasund. Það er bezt sund á Suðurnesjum. Rifið er nefnt Skjálfandar. Er sögn, að það liafi áður verið sjávarkambur og lón- ið fyrir innan hafi verið þurt land. Nú er það þó 3— 3 faðma djúpt og /allbreilt víða. En ekki er fyrir þetta ao synja. Sjáanlegt er, að sjór hefir gert nrikinn usla á þessum svæðum og þó án efa meiri en nú er hægt að vita með vissu. i/. I Fuglavik er brunnur með fersku vatni, og er það fágætt á Suðurnesjum, að vatn hafi eigi sjókeim, eða smakki af seltu. Brunnurinn var áður á hlaðinu, en er nú innanbæjar, síðan timburhús var bvgt og sett frarnar en bærinn var áður. Brunninum fylgir sú sögn, að útlendur maður, Pípin að nafni, hafi grafið hann, og höggvið ártalið á hellustein, sem hann setti hjá brunninum. Steinninn er nú i bæjarstéttinni, og sér enn gjörla á honum ártalið 1538. 18. Melaberg er sagt að fyrrum hafi verið mesta stórbýlið á Suður- nesjum; enda er túngirðingin fádæma-víð, og ber það vott um, að sögn- in kunni að vera sönn. Nú er þar tún lítið og uppblástrar til beggja hliða. Bæði sú jörð og alt Hv.ilsneshverfið virðist í hættu af sandfoki. 19. Másbnðir hét bær skamt fyrir innan Hvalsnes. Sagt er að þ.að hafi verið landnámsjörð og borið nafn af landnátnsmanninum, er Már hafi heitið; hafi sú jörð átt mikið land og eigi hvað minst út til sjávar frá bænum. En svo hafi sjór sraámsaman gengið á landið og loks brotið alt af heim undir bæ. Hafi eigandinn þá flúið þaðan (eða flutt sig) að Nesj- um Hann hét Erlendur jónsson og var 41 árs 1758. Bærinn Másbúð- ir stóð á hól; lagðist hann þvx ekki af þá þegar; var þar kot og verstaða, því þaðan var gott útræði, En á síðustu áratugum 19. aldar brauzt sjór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.