Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1905, Qupperneq 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1905, Qupperneq 34
34 Akurgirðingar. í landi jarðarinnar Fossness í Grnúpverjahreppi er dalur sá, sem Sauðhúsdalur heitir. Hann liggur inn með Þverá eigi allskammt frá bænum. í innanverðum dalnum er brekka sú, er Garðabrekka heitir. Hún liggur við suðvestri. Ncðan undir henni endilangri er forn garður, sem þó er horfinn undir aurrensli í báða enda. En samt er lengd hans um 60 faðmar. Samhliða honum er annar garð- ur ofan til í brekkunni. Af báðum endum hans er brotið, og er hann nú nál 45 faðmar. Milli þeirra er hæð brekkunnar 32 faðm- ar, og er þeirri spildu skift, með 2 bognum þvergörðum, í 3 hluti. Er miðhlutinn nál. 25 föðmum á breidd, en breidd hinna verður ekki ákveðin, því þar eru rofbakkar báðum megin. I austasta hlutanum er hólbunga út úr brekkunni, og er bogadreginn aukagarður neðan- undir henni. Hann á ekki saman við hina garðana og er að lík- indum eldri girðingarbyrjun, en verið hætt við hana aftur, þá er öll brekkan var tekin til akuryrkju. Því án efa eru þetta akurgirðing- ar. Hefir brekkan verið valin af því hún liggur svo vel við. I Akrabrekku hjá Stóra-Núpi sér fyrir svipuðum girðingum; eru þær heldur minni, en fieiri samhliða. Milligarðar eru þar mjög óglöggir orðnir; má og vera að þeir hafi að nokkru leyti verið sléttaðir út í seinni tíð, því Akrabrekka er í túninu. Þó sér fyrir þeim, ef vel er að gáð. Varla kemur til mála að þessar akui’girðingar i Garða- brekku hafi tilheyrt Fossnesi og verið svo langt t'rá bænum. Þar heima hefir og verið akurreitur í Akurhól suunan í túninu. Muu bær hafa verið í Sauðhúsdal, þó þekkjanleg bæjarrúst sjáist þar ekki. En fornleg tóft er þar neðan undir girðmgunni vestarlega. Hún er óskift, 8 faðma löng með dyr á suður enda. Nokkru fjær er aflang- ur hringur, 12 og 8 faðmar í þvermál, og enn önnur smátóft milli hans og brekkunnar. Öll eru þessi mannvirki fornleg. Á lækjar- bakka skamt frá eru seljatóftir frá seinni tímiun. Þær geta verið bygðar ofan á bæjarrúst. Laxþurkunarhj allur. Fyrir ofan Hrepplióla eru margir misháir hnúlcar, og eru það hólarnir, sem bærinn hefir nafn af. Eru 3 þeirra stærstir. Sá af þeim þremur, sem næstur er bænum heitir Hjallás. Up|)i á honum er gi'jóttóft, 8 ál. löng og 3 ál. víð. Veggirnir eru sumstaðar heilir og eru þeir lJ/4 al. þykkir. Nafn ássins bendir til þess, að þetta sé hjalltóft, enda getur luiu ekki annað verið. Raunar mætti liugsa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.