Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1905, Qupperneq 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1905, Qupperneq 35
35 sér að þetta væri barnabygging. En. grjótið í henni er mikils til of stórt til þess, að það geti verið. Á svo háum stað, sem hér er, var hentugt að liafa hja.ll til að þurka í eitthvað það, sem maðkafiuga mátti ekki komast að. Hór er of svalt fyrir hana. Og með því að í Hrepphólum heflr frá ómunatið og fram á seinni hluta 19. aldar verið góð laxveiði í Stóru-Laxá, þá er það varla vafamál, að á Hjallrísi hefir lax verið þurkaður t.il geymslu áður enn menn kunnu að salta hann, eða þá að saltið skoi'ti. Naddaðarsynir. Svo segir Landnáma (V. II.) »Bröndólfr ok Már, Naddaðar synir ok Jórunnar, dóttur Olvis barnakarls, kómu til íslands bygðar snemma; þeir námu Hrunamannahrepp svá vítt sem vötn deila. Bröndólfr bjó at Berghyl.... Már bjó at Másstöðum«.... Viðvíkj- andi bústöðum þessara bræðra vil eg taka fram þnð, er nú skal segja: Bærinn Berghylur stendur vestan undir háu felli, sem gengur langt niður. Gagnvart því, langri bæjarleið vestar, er hár ásahryggur, er hverfur saman við fjallið um Gildarhaga. Verður dalur milli ás- anna og fjallsins. Móts við bæinn Berghyl, útnorður þaðan, er bær sá, er Reykjadalur heitir. Hann stendur i sérstökum ási, og er þar engin dalmyndun önnur, en hinn nýnefndi dalur, sem báðir bæirnir eru i. Inn frá Reykjadal, hjá bænum Laugum, eru hverir, og hlýt- ur bærinn Reykjadalur að hafá nafn af þeim. Nafnið Reykjadalur nær þannig yfir allan hinn áðurnefnda dal. En eigi mundi einstak- ur bær í þeim dal hafa verið nefndur nafni dalsins, ef aðrir bæir hefðu verið þar áður. Af þessu hefi eg dregið þá ályktun, að Brönd- ólfur muni fyrst hafa sett bæ sinn i Reykjadal og gefið bænum það nafn, en síðar flutt sig að Berghyl og búið þar síðan til elli. Hann hefir átt tvo sonu að minsta kosti. Ritari Landnámu hefir ætlað að telja fleiri enn einn, þó hann livrfi frá því. En sá þeirra, sem ætt er talin frá, liefir líklega verið á Berghyl eftir föður sinn og sá bær- inn því orðið kunnari, sem landnámsjörð. Ætla má, að annar son hans hafi búið á Reykjadal. Víst er um það, að bæjarnafnið féll ekki niður þó Bröndólfur fiytti þaðan. Er því líklegt, að bygð þar hafi aldrei lagzt niður. Bæjarnafnið Másstaðir er ekki til og hefir þvi týnst mjög snemma. Og með því að Más-nafn er fremur sjaldgæft, hefir þess verið getið til, að þetta sé sami Már sem sá, er numið hefir Mástungu í Gnúp- verjahreppi. En það getur því að eins verið, að hann hafi fiutt sig alfari úr Hrunamannahreppi, — selt alt landnám sitt — og síðan 5*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.