Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1905, Qupperneq 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1905, Qupperneq 52
Bnn um hella. Margir eru hellar á ýmsum stöðum í Rangárþingi; en langflest- ir þeirra eru liögnir i móhellu, sem er svo mjúk og auðunnin, að rninna kostar að búa til hellinn en að byggja jafn-stórt hús og halda því við. Þeir geta verið frá hvaða tíma sem vill, og því hefi eg ekki gert þá að umtalsefni. En um þá hella, sem eg hefi áður ritað um í Arbók Fornleifafélagsins, er annan veg ástatt. Þeir eru högnir í svo hart berg, að margfalt meira hefir kostað að búa þá til en að byggja hús. Það er samt ekki ætlan mín, að fara nú að rita um þá aftur. En eg ætla að bæta við fjórum hellum, sem eg álit ástæðu til að lýsa. Bergið, sem þeir eru högnir í, er raunar móhella, en svo eitlaborin, að ilt liefir verið að vinna hana. Kalla má skarnt á milli þessara 4 liella; þeir eru í beinni línu milli Rauðnefsstaða og Stórólfshvols. Nálægt þeim öllum er silungsveiði, eru 2 við Fiská, en 2 við Hvolslæk, sem efst heitir Þórunúpslækur. — Þó svo skamt sé milli þessara 4 hella, er bæði móhellan og eitlarn- ir i henni með sínu móti á hverjum staðnum, og er það jarðfræðis- lega merkilegt. Skal nú lýsa hverjum fyrir sig. 1. Þorleifsstaðahellir er efstur af þessum 4 hellum. Hann er í gljúfursbrún við Fiská skamt fyrir innan bæinn á Þorleifsstöðum og er notaður sem beitarliús þaðan. Þar 'litlu innar er foss í ánni og undir honum góður silungahylur. Móhellan, sem þessi hellir er í, er svo sem 6—8 al. þykt lag ofan á gljúfursbrúninni báðum megin árinnar. Eigi virðist það vítt um sig á neinn veg. Efnið í þessu móhellu-bergi er einkennilegt, og hefi eg hvergi séð það ann- arsstaðar; það er svo mettað af smáum hraunsteinseitlum, að mó- hellan sjálf er ekki nema eins og steinlím til að tengja þá saman. Eitlarnir eru á stæi’ð við baun að meðaltali, en móhelluefnið, sem heldur þeim saman, er blá-móleitt, eins og eldfjalla-aska, sem það líka eflaust er. Litlu eða engu hygg eg auðveldara að vinna þetta berg en venjulegt hraungrýti (lavaj. En jafnara er það og liefir smærri holur, Má raeð góðri kunnáttu höggva það svo, að fallega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.