Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1905, Qupperneq 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1905, Qupperneq 60
S k ý r s 1 a. I. Aðalfundur félagsins 1905. Aðalfundur félagsins var haldinn þriðjudaginn 21. nóv. Eftir að fonnaður hafði minst 3 látinna félagsmanna: síra Arnljóts Olafs- sonar, Helga bankaassistents Jónssonar og Páls amtmanns Briem, lagði hann fram endurskoðaðan ársreikning félagsins, sem engar athugasemdir höfðu verið gerðar við. Því næst skýrði hann frá rannsóknarferðum Brynjúlfs Jónssonar um Þingeyjarsýslu og víðar í Norðurlandi næstliðið sumar. Enn fremur gat hann þess, að verið væri að prenta árbókina fyrir 1905 og skýrði frá því, að Brynjúlfur Jónsson væri búinn að ljúka við régistur við árbækurnar fyrstu 25 árin, sem félagið hefur staðið, 1880—1904. Útgáfa registursins mundi næsta ár hafa mikinn kostnað í för með sér. Fyrir því hefði eigi annað þótt fært en að takmarka kostnað við útgáfu árbókar- innar í þetta sinn og láta lienni ekki fylgja aðrar myndir en upp- drætti þá, sem nauðsynlegír væru til skýringar. II. Stjörn félagsins. Formaður: Eiríkur Briem, prestaskólakennari. Varaformaður: B. M. Olsen, dr., prófessor. Fulltrúar: B. M. Ólsen, dr. prófessor. Hannes Þorsteinsson, ritstjóri. Jón Þorkelsson, dr., landsskjalavörður. Pálmi Pálsson, kennari. Stgr. Thorsteinsson, rektor. Þórh. Bjarnarson, lektor. Skrifari: Pálmi Pálsson, kennari. Varaskrifari; Hallgrímur Melsteð, bókavörður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.