Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 28
Skýrsla um viðbót við Þjóðminjasafnið. [Framhald]. 7033 4/10 Spjald, úr greni, 3 fjalir, sem hafa verið grópaðar sam- an; 1. 75, br. 48 cm. Það er úr altaristöflu í Tungu- fells-kirkju frá því um 1825 og voru negldar á það plölurnar, sem eru á krossinum nr. 7032. Hefur það verið málað svart innan umgjörðarinnar (vídd 61 5 X 38,5 cm.), nema neðst er 10 cm. br bekkur með ritn- ingargrein (»Esa: 53. v. 5.«) ámálaðri með svörtu frakt- úruletri. — Á spjaldinu sjest, hversu plötunum var kom- ið fyrir á því. — Olíumáluð mynd af Kristi var sett í töfluna í stað spjaldsins, eftirtuynd, máluð að Brynjólfi málara Þórðarsyni, eftir málverki, altaristöflu Carls Blochs, sem er í kirkjunni í Holbekk á Sjálandi. 7034. 4/10 Saumastokkur úr furu, ferhyrndur, st. 20,5X18 cm-> h- 8,7 cm. og auk þess 2 cm háir fætur, útskornir; undir og á miðju lokinu, sem er límt fast á, er úttroðinn smá- koddi (nálakoddi), klæddur grænu flujeli, og er á hon- um útskorin mynd af liggjandi loðhundi og manni, er situr hjá honum og klórar honum undir kjálkunum Lok og hliðar eru annars með spónlögðu verki, eikar- og mahogní-spæni, og eru greyptar í hann ýmsar skraut- myndir úr látúni, hvítu beini, horni (eða skíði) og ljós- um laufviði (intarsia)•, alt prýðisvel gert í fyrstu, en orð- ið mjög skemt nú. Útskorinn listi er ofanvið botnfjölina, sem stendur dálítið útundan. I öðrum enda er skúffa með kringlóttum spegli í botninum, en við hinn endann er allukt hólf með smásteinum í. Sjálfsagt útlendur að uppruna og frá fyrri hluta 19. aldar. 7035 4/10 Gnasgtahorn útskorið úr furu og málað; hornið sjálft er alt gárótt og undið. Uppúr því eru blóm og ýmsir ávextir og er brotið utan af beggja vegna, en alt er þetta skorið úr einni fjöl og er flatt að aptan; þykt 2,2

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.