Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 41
37 591. Magnús Blöndahl, kona hans og börn þeirra fjögur. 592. Sighvatur Bjarnason bankastjóri, kona hans og börn þeirra sjö. 593. Jón Ólafsson rithöfundur, kona hans og 4 börn, tengdadóttir, tengdasonur hans, Ág. Bjarnason pró- fessor og sonur hans. 594. Böðvar Böðvarsson í Hafnar- firði, eldri, og synir hans sjö. 595. Gruðmundur Guðmunds- son frá Deild á Akranesi, kona hans og börn þeirra sjö, og tengdasonur hans, Guðm. Loptsson bankaritari. 596. Heinr. Bartels, fyrrum kaupmaður í Reykjavík, kona hans og börn þeirra sjö, og tengdasynir þeirra tveir, Hannes Thorarensen og Ágúst Sigurðsson. 597. Gisli Johnsen kaupmaður í Vestmannaeyjum, börn hans 3 og bróðir hans, Sigfús. 598. Emil Schou bankastjóri, kona hans og synir þeirra tveir. 549—598 eru allir á spjöldum, sem eru 29,5 X 36 cm. að st. 599. Fjórir austmenn í Reykjavík: A. J. Berthelsen verksmiðjustjóri (»Iðunnar«, og kona hans), Lorentz Milller verslunarstjóri, 0. Forberg landssímastjóri (og kona hans), J. Aall-Hansen umboðssali (og kona hans), 22.3 X 30,2 cm. 600. Alþingismenn og ríkisdagsmenn, saman komnir 29. júlí 1906, mynd eftir konungl. hirðljós- myndara Elfelt; nöfnin neðst á spjaldinu, sem er 40,5 X 51.3 cm. að st. 601. Friðrik konungur áttundi og Lovísa drotning hans, Kristján þáverandi krónprins, sonur hans, og krónprinsessan, ýmsir aðrir ættmenn konungs, ríkis- dagsmenn og alþingismenn, saman komin á Fredensborg 1906, ljómynd eftir J. Danielsen, 34,8 X 42, cm. 602—609. Ljósmyndir ýmsar frá heimsókn Friðriks konungs áttunda hjer 1907. 610—11. Friðrik 8. og Lovísa drotning; spor- baugsmynduð spjöld, 21,5 X 98,8 cm. að þverm 612 þrír alþingismenn (Stefán Stefánsson frá Fagraskógi, Magnús Kristjánsson og Björn Kristjánsson) og 3 danir, allir á hestbaki, 29,7 X 35,8 cm. 613. Fyrsti bekkur lærða skól- ans veturinn 1897—98. 614. Sex stúdentar frá 1896: Sveinn Hallgrímsson, Andrjes Fjeldsted, Árni Þorvaldsson, Guðm. Björnsson, Halldór Júlíusson og Guðm. Finnboga- son. 615. Sigurður Jónsson, læknir í Færeyjum. Þorkell Þorkelsson kennari á Akureyri og 3. maður. 616. Jón Brandsson, Lárus Halldórsson Sveinn Björnsson, Ari Jóns- son (Arnalda), Ásgeir Ásgeirsson og Ólafur Möller. 617. Lárus Halldórsson, Ásgeir Ásgeirsson, Jón Jóhannessen og Stefán Björnsson, nú prestar allir. 618. Gísli Sveinsson

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.