Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 46
42 riðason (miðill) og faðir hans(?). 794. Þorlákur Jónatans- son (Davíðssonar) trjesmiður (og bróðir Indriða miðils?). 195. Anton og Ólafur Proppé. 796. Pjetur Helgi Hjálm- arsson og Björn Lárusson Blöndal prestar. 797. Sjera Andrjes Hjaltalin. 798. Sjera Jónas Björnsson í Sauð- lauksdal. 799. Sjera Sæmundur Jónsson í Hraungerði. 800. Sjera Bjarni Simonarson. 800. Sjera Stefán á Auð- kúlu Jónsson. 802. Sjera Richard Torfason. 803. Sjera Arnór Þorláksson. 804. Þorlákur Þorláksson, bróðir nr. 803. 805 Björn Þorláksson, bróðir nr. 803 og 804. 806. Sigfús Einarsson Thorlacius. 807. Páll Steinsson á Tjörn- um (faðir Pálma yfirkennara). 808. Gunnl. Þorsteinsson á Kiðabergi. 809. Guðm Davíðsson í Svignaskarði 810. Ólafur Thorlacius (frá Saurbæ á Rauðasandi). 811. Hákon Eyjólfsson á Stafnesi. 812. Björn Sigfússon á Kornsá. 813. Jónas Björnsson á Marðarnúpi 814. Lárus Bjarna- son kennari í Hafnarfirði. 815 Benedikt Diðriksson, ráðs- maður á Breiðabólsstað í Fljótsblíð. 816. Bjarni Pálsson, organisti á Stokkseyri. 817. Þórarinn Magnússon vjela- meistari. 818 Lund (danskur að ætt), bóndi á Raufar- höfn. 819. Guðm. Sigurðsson, bóndi undir Eyjafjöllum. 820. Stefán Steinholt, kaupm. á Seyðisfirði. 821. Þor- björn úrsmiður Ólafsson á ísafirði. 822-3. Guðm. kennari Gunnlögsson á ílafursstöðum í öxarfirði 824. Agúst Helga- son í Birtingaholti. 825. Sigurður Einarsson bóndi á Víði- nesi. 826. Lárus Pálsson smáskamtalæknir. 821. Sjera Jóhann Briem á Melstað. 828. Sjera ísleifur Gíslason. 829. Sjera Ólafur Helgason. 830. Sjera Ben. Kristjánsson í Múla. 831. Jón Jakobsson landsbókavörður, 832. As- mundur Sveinsson. 833. Ditlev Thomsen ræðismaður. 834. Olgeir Friðgeirsson ræðismaður. 835. Lárus Lúðvígs- son skósmiður. 836. Sam. Richter, kaupm. í Stykkishólmi. 831. Eyjólfur Guðinundsson, kaupm. í Flatey. 838. Ólafur Jóhannesson, kaupm. á Patreksfirði. 839 Guðm. Jakobs- son hafnarvörður 840. Eyþór Felixson kaupmaður. 841. Halldór Gunnlögsson kaupmaður. 842. Jón Stefánsson skósmiður. 843. J. Vidalín cand. philos. 844. Einar Jóns- son myndasmiður. 845. Pjetur Brynjólfsson konunglegur hirðljósmyndari, gefandi allra þessara ljósmynda, og eru þær allflestar eftir hann. 846. Jörgen Hansen verzlunar- maður. 847. Árni Johnsen í Vestmanneyjum. 848. Eras-

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.