Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 39
35
528. Rósa Daðadóttir í Reykjavík, 36 X 28,9 cm. 529
Asta Magnúsdóttir Stephensen landshöfðingja, kona Magn-
úsar málaflutningsmanns Sigurðssonar og Elín dóttir þeirra,
39,6 X 26,3 cm. 530. Oddrún Sigurðardóttir, kona Helga
Magnússonar, járnsmiðs í Reykjavík, og dóttir þeirra Val-
gerður, ca. 32 X 23,5 cm. 531. Sigríður Einarsdóttir Zoega,
var kona Egils Jacobsens, kaupmanns í Reykjavík, 21,6X
17 cm. 532. Ouðrún ísleifsdóttir Briem, 31,4X25,2 cm.
533 Jóhanna Oddgeirsdóttir prests í Ofanleiti, var mið-
kona Magnúsar bæjarfógeta Jónssonar, 30 X 22,7 -cm. 534.
Vigdís Olafsdóttir prests Þorvaldssonar í Viðvík, kona
Magnúsar Arnasonar trjesmiðs í Reykjavík, 28 X 21.6 cm.
535. Olöf Björnsdóttir (Gunlögssonar), kona Jens rektors
Sigurðssonar, gömul ljósmynd, 9 6 X 5,8 cm. 536. Ágústa
Sigfúsdóttir, kona Sighvatar Bjarnasonar bankastjóra, 22,2
X 13,1 cm. 537. Guðrún Brynjólfsdóttir, kona Þorsteins
skipstjóra Þorsteinssonar, 22,7 X 16,9 cm. 538. Anna As
mundsdóttir, kona Ásgeirs efnafræðings Torfasonar, 22,8 X
16,9 cm. 539. Amelie, kona Ásgeirs ræðismanns Sigurðs-
sonar i Reykjavík, 16,5 X 13,3 cm. (skotsk ljósmynd). 540.
Anna Ásmundsdóttir (sbr, nr. 538), klædd sem merkisberi
(á grímudansleik), 100 X 69 cm. 541. Stefania Guðmunds-
dóttir, syngjandi gamanvísur, 86,5 X 50,7 cm. 542. Sama
frú, leikandi »Kamelíufrúna«, 57,3 X 39 cm. 543. Sama
frú, leikandi sömu persónu, 57 X 44 cm 544. Guðrún
Indriðadóttir, leikandi »Glory« í John Storm, 57 X 27,5
cra. 545. Árni Eiríksson og Dagný dóttir hans, leikandi
»Hinnflmynduuarveika«, 27,5 X 20 cm 546. Hópmynd, 6
strandmenn: Guðmundur Oddgeirsson, prests í Vestmanna-
eyjum, Björn Kristjánsson bankastjóri, Björn Jónsson rit-
stjóri, Elís Magnússon, Pjetur Olafsson og Arnbjörn Olafs-
son, kaupmenn, 41 X 27,2 cm 547. Nemendur læknaskól-
ans í Reykjavík í desember 1910: Jón Jóhannesson, Arni
Gíslasou, Björn Jósefsson, Jón Kristjánsson, Pjetur Thor-
oddsen, Halldór Hansen, Olafur Gunnarsson, Bjarni Snæ-
björnsson, Ingvar Sigurðsson, Magnús Björnsson, Þorhallur
Jóhannessonn, Halldór Kristinsson, Konráð R. Konráðsson,
Sveinn Valdemar Sveinsson, Guðmundur Ásmundsson, Árni
Árnason, Arni Helgason, Jónas Jónasson; saman á spjaldi
og nafn hvers undir mynd hans, ritað eiginhendi; 45,8 X
31 cm. 548. Norðlenskir bændur í bændaförinni 1910,