Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 35
31 7068. 23/n 7069. — 7070. — 7071. — 7072. *5/u 7073. Vxa þ. 4,5 cm. — G. Michaelsson er ritað neðst á titilblaðið. Nr. 7064—67 eru frá Bakkagerðiskirkju í Borgarfirði eystra. Hökull úr rósóttum baðmullarvefnaði með grófu ljerefts- fóðri, og hefur hann verið litaður brúnrauður allur. Ljósleitur silkikross, dröfnóttur og rúðóttur, er á baki, og vírborði við jaðra hans og hökulsins. Lengd bak- hluta í miðju 99 cm, br. um þverálmuna 84 cm ; 1. framhluta 77 cm. og br. 50—66 cm.; totur, nær hálf- kringlumyndaðar, neðst Krossinn er að 1 72 og br. 66 cm.; álmubreiddin er 14,5 cm. — Smokkast yfir höfuðið. Virðist vera frá 18. öldinni. Rykkilín úr grófgerðu 1 jerefti, 1. 126 cm., vidd 4X87 (=348) cm.; 1. erma 57 og vídd 84 cm. Litlir aukar skeyttir í undir höndunum. Gamallegt. Altarisklœði úr rauð- og móköflóttum ullarvefnaði; 1. 96, br. 113 cm. — Kann hafa verið notað sem altaris- dúkur. — Gamallegt. Altarnklœði úr ljerefti með áþryktum myndum af manni og konu, er rjettir honum blóm; fuglar og fiðrildi og syngjandi englar uppi yfir. Virðist vera frá siðari hluta 17. aldar. Lengd 111 og br. 100 cm — 7068—71 eru frá Húsavíkurkirkju eystra. Jóhannes Jóhannessoji, Ytra-Lóni á Langanesi: Ljósa- króna úr gleri, kristalskróna; 1. alls 61,7 cm. Neðst er hálfkúla bárótt, þverm 15,7 cm., totumynduð að neðan, gylt innan, og í hana hefur verið fest ljósaliljunum sem hafa verið 6, en nú er aðeins 1 eftir; er hún sem S og með silfraðri kertispípu, en skálina vantar. Fyrir ofan kúluna er þrístrendingur, 39,3 cm. að 1., gildastur neðst. Gengur járnteinn í gegnum kúluna og hann, og kringlu efst, sem fest hefur verið í krystallalengjum og kransi; eru leifar eftir af því og mætti endurbæta þetta. Liklega úr kirkju, en óvíst hverri. Virðist vera frá 18. öld. Kirkjuhurð, smíðuð úr furu, 3 borð og renningur, greypt saman og okar negldir aftan á. Virðist hafa verið mál- uð rauð á framhlið, en sá litur er nú nær allur af. Hæðin er nú 162 cm. og br. 73, en hvortveggja sýnist hafa verið meiri í fyrstu. Skrá hefir verið og síðast snerill; hvorttveggja nú frá. Hringur í miðri hurð

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.