Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 34
30 7062. 7063. 7064. 7065 7066 7067. 4,6 cm., h. 4,4 cm. með loki. Allur útskorinn með höfðaletri Á lokinu stendur: gudruniomdott | erastockinn 1828 Hún var móðir seljanda, frú önnu Thorlacius- ar, og þá 21 árs að aldri — Á hliðar og gafla er skor- in þessi vísa: vertufalinnuoldu \ ')gumuisumgudieinu | mi | himnasalmedheilogu | mh j irtkuenualidomin | um. — Skurðurinn er góður aa/u Hökull úr bláu og grænrósóttu damaski, fóðraður með grófgerðu, hvítu ljerefti. Kross á baki úr rósóttum vefn- aði. Silfurvírshorði er lagður á jaðra hökulsins og krossins, og í kross innan í krossinum. Smokkast yfir höfuðið Lengd baksins 1 m. frá hálsmáli, br. 78 cm. um þverálmu kross. Lengd framhluta 82, br. 52 cm. Romanskt lag Liklega frá 18. öldinni — Frá Bakka- gerðiskirkju í Borgarfirði eystra Hökull úr svart- og bládröfnóttum ullardúk, og eru báðir hlutar ekki eins, blóm í rúðum í framhluta, en hringar í rúðum í bakhluta; alt með sömu litum þó. Fóðrið úr hvítu, grófgerðu ljerefti. Kross á baki úr bláu silki og silfurvírsborði á jöðrum langálmunnar. Silfurvírskniplingar á jöðrum á hökiinum. Lengd bak- hluta 104 í miðju og br. 84 cm. um þverálmu krossins. Lengd brjósthluta 83 cm. og br. 54 cm. Líklega frá 18. öld. Líkur í laginu og nr. 7062 og er frá sömu kirkju. Rykkilin úr fíngerðu ljerefti, 1. 122 cm, br. 293; erma- lengd 54 og br. 78. Smáaukar undir höndum. Rykk- ingar aðeins í hálsmálinu. Orðið gamallegt. — Altarisklœði úr einlitum, grænum ullardúk, þunnum, en þjettum, h. 98 og br. 126 cm. Göt eru á beggja vegna fyrir gráðurnar. Kross er saumaður framaná á rósa- borða með silfurrósum ofnum i, 1. 48,5 cm., br. 39,5 cm.; borðabreiddin er 5,3 cm. »Messusaungs Bók« (»grallari«), skrifuð árið 1842 af Jóni Guðmundssyni Hæð 15,3, br. 18,3 cm., þ. 2,3 cm. Bundin í alskinn; þrykt verk á spjöldunum. — »Tiro juris edur barn i logum hr. logman(n)s Sveins Solvasonar«; skrifað með fljótaskrift; bundið í alskmn, hvítt eltiskinn með þryktu verki; h. 17,5, br. 10 5, ') Hjer er ofaukið m-i, óvart.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.