Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Page 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Page 33
29 7057. 4/ii 7058. — 7059. — 7060 >°/n 7061. «/u inn á móts við efra belginn. Járnkólfur í, líklega ekki hinn upprunalegi, og er kengnum nú fest í með blýi. Bjallan er þunn og fremur illa steypt og frágangur all- ur óvandaður; þyktin er um miðju 3 mm.; 4 mm. ofar. Þyngdin er með kólfinum 2620 gr. — Sbr. nr. 6572 Vafalaust frá miðöldunum. Frá kirkju þeirri er var á Brú á Jökuldal. Rifin. Koparbjalla, lítil, þvermál neðst 15,6 cm , en efst 8,3 cm ; h. 13,5 cm. og lykkja uppaf, h. 5,5 cm., br. 2,2— 4,2 cm, þykt 1,5 cm. Ofaná hettunni virðist vera lítið, upphleypt hjarta, steyparamerki, en er óglögt. Bjallan er heldur vel steypt, en ekki löguð eftir steyp- ingu. Þyktin er 3 mm., nema um slaghringinn og hettuna. Þyngdin er 2140 gr. Járnkólfur er i, fer- strendur og nær jafngildur allur, þverm. 1,3 cm., 1. um 19 cm. Virðist vera frá miðöldunum. Er frá sömu kirkju og nr. 7056; voru þær kirkjuklukkurnar og ekki til aðrar. Eru í nokkrum kirkjum hjet á landi svo smáar klukkur eun, þó ekki í mörgum. Nokkrir menn í Reykjavik : Uppdráttur af myndarum- gjörð, er Stefán Eiríksson hefur dregið upp og skorið út, utanum málverk af Alþingishúsinu, eftir Þórarinn B. Þorláksson, gjöf til Hannesar Hafsteins. Uppdiátt- urinn sýnir helming umgjörðarinnar; er í endurlifn- unarstíl, ágætt verk. Blaðið er að lengd 147 og br. 71 cm. Landskjalasafnið: Forslcriftarblað með skrautlegum upp- hafsstöfum, dregnum á með bleki í gotneskum stíl, staf- rof og þrjú S fyrir neðan, sem munu eiga að vera upp- haf8stafir sjera Sigurðar Sveinssonar, prests í Heydölum 1737—58. Blaðið er úr bandi á sálnaregistri þaðan frá 1762—68. Lt. 31,3X20,5 cm. Tdgakarfa úr tiltölulega gildum víðitágum, nokkurn veginn kringlótt, þvertnál um bumbuna ca. 30 cm., h. 16,5 cm. Vídd opsins um 24 cm. Hefur verið máluð Ijósrauð. Gerð austur í Skaftafellssýslu fyrir ca. 130 árum af föður Margrjetar nokkurrar, er fluttist þaðan í Skaptár-eldinum með sjera Jóni Hjaltalín vestur í Hítar- dal, en hún gaf seljanda, frú önnu Thorlacius í Stykkis- hólmi (sbr. brjef hennar 81/6 s. á.). Prjónastokkur úr bæki, botninn úr eik, 1. 30,4 em., br.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.