Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 31
27 7051. a8/10 Katrín Sveinsdóttir, Firði í Mjóafirði: Malkvöm úr holóttu hraungrýti, mjög lítil, ætluð og notuð til að mala í henni kaffi. Steinarnir eru 24 cm. að þvermáli og báðir til samans II cm. að þykt. Járn- standur er uppúr yfirsteininum útvið röndina og (nýr) sauðarleggur á. Augað er 5 cm. að vidd; járnlöð yflr það þvert neðaní steininum. I undirsteininum miðj- um er járnstandur, sem stendur upp í gegnum löðina. Utanum undirsteininn er járngjörð og stendur uppfyrir hann og gengur upp með yfirsteininum. I röndina á undirsteininum er höggvið skarð á einum stað fyrir malaða kafflð að komast niðrum. Steinarnir liggja í trogi úr trje, st. 32,7X27,7 cm , dýpt 3,7 cm., og stend- ur það á 4 sívölum fótum; hæð 9 cm. undir trogið. Á trogbotninum er gat, og á það að vera beint fyrir neð- an skarðið í undirsteininum, svo að kafflð geti hrun- ið niður úr troginu strax, og hefur líklega verið sett ílát undir trogið til þess að láta kaffið fara í. — Var áður í Hvassafelli i Eyjafirði og tilheyrði þar þá Gfuð- rúnu Jónasdóttur, ömmu Katrínar. Virðist vera orðin allgömul. 7052. 29/10 Eyjólfur Runólfsson, óðalsbóndi í Saurbæ á Kjalarnesi: Fingurgull, 19 mm. að vídd og 3 að br., tvöfalt, hefur máske verið slönguhringur í fyrstu, en nú er plata, sporöskjulöguð, 8 — 11 mm. að þverm., kveikt yflr end- ana; virðist hún yngri. Var áður eign móður gefand- ans, Halldóru Olafsdóttur í Saurbæ, og hafði hún fengið það 1834 að gjöf frá móðurbróður sínum, Þorláki presti 1 iOftssyni. 7053. 8l/10 Korp&ralghús úr rauðu flujeli (yfirborðið) og hvítu hör- ljerefti, með pergamenti í milli, brytt með rósofnum flujelsborða. í lögun sem taska, stærð 23X22 cra. Yfir- borðið gengur yfir opið og myndar loku, sem hnept hefur verið á undirborðið, en hnapparnir, sem hafa verið saumaðir á það, eru nú af Efst á undirborðið eru saumaðir stafirnir I I S og '2' fyrir neðan þá. Á öll horn á yfirborðinu er fest silkiskúf hvítum og rauðum, 4 cm. að þvermáli og ofan á hann drifnu 6 blaða blómi úr silfri, gyltu, þverm. 2,7 cm. Á miðju er krans af smádoppum úr silfri, gyltum; þær eru 1,1 cm. að þvermáli, en kransinn 13,7 cm. I honum er mynd

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.