Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 43
39 börnum sínum (og fyrra manns síns, Kjartans Daníelssonar' Kristni og Ingveldi, og börnum hennar (og fyrra manns hennar Gunnlaugs Stefánssonar), Ástu og Kjartani. 662. Ragnheiður og Elín, dætur Jóns Árnasonar frá Garðsauka. 663. Á8dís Jónsdóttir frá Sjávargötu o fl. 664. Guðrún Daníelsdóttir kenslukona o. fl. 665. Helga Guðmundsdótt- ir og daáur hennar, Ragnheiður og Ingibjörg. 666. Kristin Jónsdóttir spákona og dóttir hennar. 667. Baldur Olsen og móðir hans, i Vesturheimi 668 Dætur Vilh. Bernhöfts bakara og tengdadóttir, Kristín, kona Vilh tannl. Bern- höfts. 669. Sylvía Tómasdóttir læknis og frændstúlka hennar dóttir Nielsens, kaupm. á Eyrarbakka. 670. Svafa Þórhallsdóttir byskups, Þórdís Björnsdóttir adjunkts, Martha Indriðadóttir skrifstofustjóra, Hólmfríður Halldórsdóttir bankagjaldkera, Anna Klemensdóttir landritara. 671. Börn Guðmundar landlæknis Björnssonar og fyrri konu hans. 672. Steinunn Kristjánsdóttir, kona Alberts bankabókara Þórðarsonar, og synir þeirra, Kristján og Þórður, og Anna, dóttir dr. Helga Pjeturss. 673. Fjórir feðgar: Sigurður Guðmundsson i Gröf, Þorlákur sonur hans á Korpúlfsstöð- um, Otto N, Bonur Þorl , i Reykjavík, og sonur Ottós, Hendrik. 674. Geirþrúður Zoega og 2 börn hennar. 675. Árni Eiríksson kaupm. og 2 dætur hans. 676—80 Stef anía Guðmundsdóttir og börn hennar. 681. Sjera Jón Helgason prófessor. 682 Sjera Sigurður P Sivertsen doc- ent. 683. Sjera Jens Pálsson prófastur. 684. Sjera Einar Friðgeirsson á Borg. 685. Sjera Magnús Bjarnason pró- fastur á Prestsbakka. 686. Sjera Brynjólfur Jónsson á Olafsvöllum. 687. Klemens Jónsson landritari. 688. Jó- hannes Jóhannesson bæjarfógeti 689. Jón Hjalt dín skóla- stjóri. 690. Jón Jónsson docent. 691. Andrjes Fjeldsted augnlæknir. 692 Ari Jónsson (Arnalds) sýslumaður. 693. Bogi Benediktsson, stúdent, verslunarmaður. 694. Jakob Möller ritstjóri. 695. Ásgeir Sigurðsson ræðismaður. 696. Ditlev Thomsen ræðismaður. 697. Jón Bjarnason kaup- maður. 698. Karl Olgeirsson verslunarstjóri. 699. Einar Gestsson, bóndi á Hæli. 700. Lárus Pálsson læknir. 701. Andrjes Bjarnason söðlasmiður. 702 Þorsteinn Guðmunds- son yfirfiskimatsinaður. 703. Þorsteinn Július Sveinsson skipstjóri. 704. Metúsalem Stefánsson skólastjóri. 705. Jón Þ. Sivertsen skólastjóri. 706—7. Jakob Havsteen umboðs-

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.